22. september
A skritna deginum i gær akvad eg ad keyra til Stuer og Holstebro. Fint ad æfa sig i ad rata herna. Tekkadi audvitad a budunum a badum stodum en keypti nu samt ekki mikid. Eg sem var ad vonast til tess ad finna mer einhver fot ;) For i Bilka. Tad er svona bud eins og Hagkaup i Smaralind, nakvæmlega allt til. Tessi var to svona tiu sinnum stærri svo madur var lengi ad finna tad sem mann vantadi ef manni vantadi litinn hlut eins og plokkara. Hefdi orugglega getad keypt helling tarna ef eg hefdi haft meiri pening sem var i bodi ad eyda. Forum til Holstebro tegar allir fara ad streyma i heimsokn til min ;)
Annars var bara hangid med stelpunum eitthvad i gærkvoldi. Keypti fyrsta skipti pylsu her i danaveldi i gær. Fannst tetta nu ferkar spes en alveg bordanlegt. Fiskibollur i matinn herna o gærkvoldi sem eg bordadi en hinir fengu minn skammt af medlætinu. Eg let tomatsosuna vel nægja.
Helgin fer i eitthvad litid. Passa a morgun, Leifa i Køben, Lilja med krakkana tvi folkid hennar for i ferdalag, ad vera heima er agætt. Heyrdi minnst a tradlausa netid mitt i morgun. Vonandi fer eitthvad ad gerast i teim malum.
Hef verid ad lesa yfir bloggin min herna og finnst eg eiginlega alltaf vera ad segja tad sama. Eg lofa ad koma med betra blogg einhvern daginn fyrir ta sem enn lesa tessa vitleysu i mer (allavega mamma, modursysturnar og amma).
Hilsen fra Lemvig... Valborg
Annars var bara hangid med stelpunum eitthvad i gærkvoldi. Keypti fyrsta skipti pylsu her i danaveldi i gær. Fannst tetta nu ferkar spes en alveg bordanlegt. Fiskibollur i matinn herna o gærkvoldi sem eg bordadi en hinir fengu minn skammt af medlætinu. Eg let tomatsosuna vel nægja.
Helgin fer i eitthvad litid. Passa a morgun, Leifa i Køben, Lilja med krakkana tvi folkid hennar for i ferdalag, ad vera heima er agætt. Heyrdi minnst a tradlausa netid mitt i morgun. Vonandi fer eitthvad ad gerast i teim malum.
Hef verid ad lesa yfir bloggin min herna og finnst eg eiginlega alltaf vera ad segja tad sama. Eg lofa ad koma med betra blogg einhvern daginn fyrir ta sem enn lesa tessa vitleysu i mer (allavega mamma, modursysturnar og amma).
Hilsen fra Lemvig... Valborg
6 Comments:
Mér finnst þú alltaf vera að segja eitthvað nýtt.
Það er kannski af því að dagarnir hjá okkur eru ennþá venjulegri og hefðbundnari en hjá þér .........
....... við fórum líka í Bilka þegar við fórum til Kaupmannahafnar ---- mig minnir að við höfum keypt ýmislegt þar ;-)
------ Ég held að þú verðir að bjóðast til að elda einhvern tíma um helgina ;-)
KVeðja
Helga.
By Nafnlaus, at 4:25 f.h.
Það eru nú ekki miklar fréttir héðan.....en alltaf svo gaman að lesa bloggið þitt...
Í gærkvöldi var "gubbukjöt´" í matinn.....bræður þínir fussuðu og sveiðuðu...fyrst yfir lyktinni....síðan yfir matnum...og þegar ég sagði þeim að þetta væri þetta líka fínasta folalda kjöt var þeim öllum lokið...líklega ekki haft aftur í bráð....
Eitthvað brösum við um helgina.
Ég er nú í foreldraráði í Agnars bekk. Strax á morgun förum við inn í Kjarnaskóg með bekknum. Baldur verður að keppa á sundmóti og pabbi verður líklega að vinna á Dalvík. Svo vil ég líka komast eitthvað í Laugasel og kannski smá í berjamó.....;)
Í Bilka keypti ég leðurjakkann þinn...bleiku peysuna og blússuna...;) Já, Valborg mín, það verður væntanlega eitthvað verslað þegar við verðum öll komin í heimsókn til þín.....
Kveðja mamma.
By Nafnlaus, at 5:26 f.h.
Ég les alltaf og takk fyrir hrósið. Þú sjálf færð líka hrós fyrir það sem þú ert að gera.
Ég er víst löngu komin heim en hef ekki gert vart við mig hér fyrr en nú. Ég reyndi samt að kommenta hérna þegar ég var í Búlgaríu en nettengingin þar var ekki upp á marga fiska og neitaði að gera nokkurn hlut fyrir mig. Þess vegna skrifaði ég bara póstkort, frumlegt ekki satt?
Svo gleymdi ég símanum mínum úti. Mér var svo sem næstum því alveg sama. Hálffegin bara. En svo komst ég að þeirri niðurstöðu að ég yrði eiginlega að hafa hann hérna á Íslandi allavega. Ég gleymi bara alltaf að hringja í Apollo svo þeir geti sent mér hann aftur. Kannski ég geri það bara núna? Væri ekki vitlaust.
Ég skal hætta núna.
By Nafnlaus, at 7:25 f.h.
Hæ nafna mín. Mér finnst þú dugleg að blogga og þú hefur margt skemmtilegt að sega.Flott að þú ert að finna skemmtilegar búðir þarna.Gleymdu ekki að taka bensín á bílinn þegar þú ferð svona langt. nú hugsarðu eflaust Æi amma auðvitaðman ég það.Vertu dugleg að borða skrítinn mat.Amma
By Nafnlaus, at 7:47 f.h.
Ja liklega er eg ad segja eitthvad nytt a hverjum degi, vona tad allavega.
Mamma: Eg skil nu alveg ad brædur minir hafi ekki viljad tennan mat... hver man ekki tegar tetta var i matinn og eg ældi tessu ollu yfir matarbordid? Reyndar var tad kannski fyrir teirra tima en sidan hef eg ekki latid mer detta tad i hug ad bragda a tessu. Minnir to ad tetta hafi nu bara verid finasti matur ;)
Gætudi sent mer smavegis blaber ur Svarfadardal og latid islenskan rjoma fylgja... tad væri mjog svo yndælt.
Abba: Ju mjog frumlegt ad senda postkort, atti nu alls ekki von a tvi! En hvernig fekkstu heimilisfangid?
Amma: Ekki læt eg mer detta tad i hug ad taka bensin a tennan bil a minum litlu launum. Tau geta nu vist sed um tad ad halda bilnum gangandi. Augljost ad tau verda ad vera dugleg ad fylla a hann ef tau vilja fa mig aftur til baka svo eg festist ekki bara einhvernsstadar ;)
By Nafnlaus, at 12:28 f.h.
Heyrdu eg a ta bara fullt af fotum ur Bilka... nu plokkara og bangsimonkort lika tar sem eg missti mig agnarlitid i sætum afmæliskortum ;)
Tarf endilega ad fara tangad og kaupa harturrku til ad eiga i Bilkasafnid mitt. Steingleymdi tvi tegar eg var tar ad eg hafdi lengi ætlad ad veita mer tann munad ad kaupa harturrku.
By Nafnlaus, at 12:31 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home