Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

mánudagur, september 25, 2006

3 vikur

I dag er manudagur. I dag eru lika trjar vikur sidan eg kom hingad. Blendnar tilfinningar vid ta tilhugsun. Stundum glygur timinn hja en adra daga finnst manni tetta taka heila eilifd. Suma daga langar mig mest af ollu heim i herbergid mitt og ad hitta allt folkid mitt. Adra daga hef eg i nogu ad snuast og finnst tetta nyja heimili bara nokkud alitlegt.Ætli tetta verdi nokkud svo lengi ad lida. Hugsa bara alltaf ad jolin seu alveg aad koma.

Var einmitt ad hugsa hvort eg gæti ekki farid ad byrja a jolakortunum. Stepurnar litu a mig hneyksludum augum tegar eg sagdi tetta. Sogdust greinilega eiga eftir ad læra margt af mer. Ad hugsa svona fram i timann væri eitthvad sem tær kynnu nu ekki. Enda erum vid ju islendingar og erum ja.... afar oft a sidustu stundu med allt. Tad finnst donunum allavega. Svo eiga tær lika eftir ad læra ad vera alltaf med auka bol i toskunni ef madur er subba eda er ad passa krakka tvi tad gæti mjog svo audveldlega sullast a mann. Varla get eg latid sja mig skituga ut um allan bæ. Nei nei nei tad væri nu alveg vonlaust. Svo keypti eg lika afmæliskort i miklu magni tratt fyrir ad tekkja enga krakka sem eiga afmæli i brad. Sagdist bara senda mommu tau svo ad hun gæti notad tau tvi eg bara vard ad kaupa tetta. Ta datt nu alveg andlitid af stelpunum og sogdu ad tær myndu nu ekki hugsa fyrir mædur sinar lika! Liklega eiga tær eftir ad heyra eda sja margt sem teim finnst skritid. Eg er nu vist ekki eins og folk er flest eda hvad.

Kotturinn var svo godur ad koma med litinn skritinn fisk her inn i gær. Yndislegur finnst ykkur ekki? Sa ad tad la eitthvad a golfinu svo eg gekk hræddum skrefum i att ad einhverju sem gæti verid mus eda eitthvad halfetid. Fiskur var tad, furdulegur fiskur sem eg hef aldrei sed adur. Gott ad tetta var ekki fugl ada rotta. Hafdi to ekki i mer ad taka upp tettaa dyr, konan lenti i tvi, enda hennar dyr.
Annars hef eg næstum sagt skilid vid kottinn eftir ad hafa opnad utihurdina og hleypt honum inn. Skoppadi hann svona lika sæll og gladur a mottuna hja bordstofubordinu, sleikt ut um eftir ad hafa klarad sidasta musabragdid af loppunum. Musin var to næstum i heilu lagi hja trenu fyrir utan tratt fyrir ad tad hafi verid buid ad taka feldinn af henni og drosla hennir eitthvad afram. Litla hvita greiid hvarf svo eftir ad hafa verid tarna i nokkra daga, Eg fylkgdist spennt med hvernig tetta færi fram enda afar spennandi ad sja eitthvad verda af mold.
Eg a to pinu erfitt med ad sitja med kattargreiid an tess ad hugsa til tess ad hugsa til tess ad fyrir stuttu keyrdi eg a einn slikann. Tetta er to allt ad koma og liklega sættist eg vid kottinn tangad til hann kemur med eitthvad fleira inn. Tegar eg se fugl eda fjadrir her inni sewgi eg upp ef kotturinn verdur ekki latinn fara.

Valborg Rut kvedur fra danaveldi eftir ad hafa harkad af ser trjar vikur.

4 Comments:

  • Skrítið......að það séu aðeins líðnar þrjár vikur síðan þú fórst út....mér finnst alveg rosalega langt síðan þú kvddir mig á flugvellinu !!

    Já, það eiga ekki allir svona góða dóttur, sem meira að segja hugsa um að kaupa fyrir mömmu sína falleg afmæliskort. Þau nýtast alltaf og líka gaman fyrir þig sjálfa að eiga þau.

    Það er þetta með köttinn....ég fór í Bakaríið við brúna um kl. 7 í morgun. Þá sá ég við Borgarbrautina dáinn kött sem örugglega hefur verið keyrt á ... þá datt mér þú strax í hug....Þið Oxí skuluð bara reyna að vera góðir vinir.

    Kveð í bili, mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:52 f.h.  

  • He he ja vid reynum tad... enda i godri sambud med kettinum a nedri hædinni.
    Ja veistu mer finnst nu eiginlega oralangt sidan eg kvaddi ykkur!

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:58 f.h.  

  • hæ !
    Já, það er nú að verða búinn einn þriðji fram í desember og það er nú þó nokkuð (maður telur desember aldrei með í neinu því að hann er alltaf svo fljótur að líða)--------------- En þú átt að reyna að vera ekki alltaf að telja þetta ------ heldur njóta þess að lifa í núinu og læra af öllu því sem kemur þér á óvart --------- til þess var leikurinn gerður, ekki satt??????
    Bedste hilsner !!
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:40 f.h.  

  • Svona eru jú heimilin með 2-3 börn allt í drasli.Hvaða mamma segir mjög oft ég þarf að laga til þó að ég hafi gert það í morgun? Mundu að guð skapaði rándýrin líka svona líka með þetta veiðieðli.Líði þér vel vinan og vertu jákvæð þá gengur vel. amma

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:44 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home