Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

miðvikudagur, september 06, 2006

6. september

I Danaveldi er rok og rigning. Dagurinn er buinn ad vera nokkud godur, lidur hægt en gengur samt. Finnst eg vera buin ad vaka i heila eilifd, en samt er klukkan ekki ordin sex. I gær sofnadi eg um 9 og vaknadi aftur 12 timum seinna. Held ad her se allt miklu fyrr en heima, safnud fyrir 9 myndi ekki gerst oft tar. En treyta vid ad vera a tonum allan daginn med krakkann a haldleggnum... ja madur verdur treytttur. Svo ekki se minnst a tungumal sem madur skilur alls ekki allt. Held samt ad tau haldi ad eg skilji allt en geti bara ekki talad. Hehe, ju vist skil eg meira en mer tekst ad tja mig, en annars gengur tad nu eiginlega bara betur en eg hafdi att von a. I kvold ætla eg ad hitta Leifu, stelpu sem er herna i bænum og er lika au-pair. Tad verdur fint ad kynnast einhverjum islendingum herna :) Annars tala eg nu stundum islensku vid kottinn og litla barnid. Verst ad tad er fatt um svor fra teim tveimur ;)

Hafid tad gott! Valborg Rut

Ps: Tau ætla ad fa ser tradlaust net fyrir mig svo eg geti verid i tolvunni minni nidri og ta get ef lika verid a msn ;) jeij :)

4 Comments:

  • Hæ Vabbý !
    Þú sérð að ég fylgist vel með þér --- er alltaf fyrst að lesa nýjar fréttir.
    Mér finnst það nú flott hjá þeim að fá sér nettengingu, sérstaklega fyrir þig ;-)
    Veðrið hlýtur að batna bráðum, svo að þú getir átt góðar ferðir með fallega vagninn og niður brekkurnar í haust;-)
    Hvenær byrjar Benedikta að vinna?
    Hafðu það gott.
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:03 f.h.  

  • Blessuð ;-)

    Það er eins gott að vagninn er flottur því tu gætir ekki latid sja tig a g0tu med ljotan vagn (vagnasnobb eins og eg). Tu verdur komin med flotta lærvödva og stinnari maga eftir allt brekkulabbid. Hafdu tad sem allra best

    Stebba.

    Kannski kötturinn skilji islensku :-)

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:50 f.h.  

  • Hæ, hæ.
    Já, Helga mætir svo snemma í vinnuna þess vegna er hún alltaf fyrst til !!
    Það er nú flott að geta haldið íslenskunni við með því að spjalla við Erik og köttinn Oxí ;-)
    Það er gott að regnhlífin kemur að góðum notum því varla hefðir þú farið að burðast með hana ef þú ætlaðir ekki að nota hana neitt !!
    Baldur bróðir þinn gekk á Súlur í gær og stóð sig víst mjög vel. Hann var glaður þegar hann kom heim ! Kveðja mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:01 f.h.  

  • Hehe ja tad er sko eins gott fyrir ykkur ad fylgjast vel med. Eg labbadi adan i bæjinn og helt eg myndi deyja a leidinni heim, en tetta e samt bara eins og hamarstigurinn heima tessi brekka. Ja verd ekkert sma glod ad komast a msn aftur til ad geta talad vid umheiminn ;) Kotturinn skilur potttett islensku, hehe. Hann er sko alveg sestur ad i herberginu minu og hefur hertekid badherbergid mitt svo oftast erum vid saman a klosettinu ;) ekki get eg nu hent honum alltaf fram... hann gæti misst dalætid sem hann hefur a mer ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:23 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home