7. september
I dag helt lifid afram, rett eins og vid matti buast. For i morgun med Benediktu og strakunum i bæinn. Komum vid i nokkrum budum og a avaxtamarkadi. Hladnar avoxtum var gengid upp brekkuna heim a leid. Seinna um daginn forum vid til Thyborøn. Tad var litill og skritinn bær. Tar eru engin blom og næstum engin tre. Adeins græn stra. Tad var gaman ad sja Sneglehuset (kudunga snigla hus). Tad var storrt hus altakid skeljum af ollum stærdum og gerdum. Alveg stormerkileg. Skildist ad tar væri safn sem hægt væri ad skoda. Tad er buid ad keyra med mig herna um allt og eg er a fullu ad leggja a minnid kennileyti til ad geta fundid allt aftur. Tad er to hægara sagt en gert tar sem mer finnst tetta allt vera eins og sveitavegirnir eru endalaust hlykkjottir og i otal beygjum.
Danska simanumerid er komid. Tad er 0045-80327544. Hringidi svo endilega sem oftast!
Leggist a tungbuinn blugga salarinnar og lysid inn med vasaljosi skilningsins: Sja! Karraraugu leyndardomanna glitra enn.
Knus og kossar til ykkar allra! Valborg Rut
Danska simanumerid er komid. Tad er 0045-80327544. Hringidi svo endilega sem oftast!
Leggist a tungbuinn blugga salarinnar og lysid inn med vasaljosi skilningsins: Sja! Karraraugu leyndardomanna glitra enn.
Knus og kossar til ykkar allra! Valborg Rut
6 Comments:
Hæ skvís!
Það er gott að þú ratar núna á ávaxtamarkaðinn þá getur þú allavega fengið þér holla og góða ávexti þegar þú ert svöng.
Hafðu það sem best.
Mamma.
By Nafnlaus, at 1:49 e.h.
Hæ !
Mér sýnist að litli bærinn sé upplagður baðstrandarbær í góðu veðri -------- skv. íslenskum veðurfréttum á nú að hætta að rigna hjá ykkur og stytta upp með hita og sterkju sólskini.
Vona að þú finnir einhvern lítinn sumarbol í stóra skápnum ;-)
Kv.
Helga - í súld og rigningu.
By Nafnlaus, at 1:23 f.h.
Blessud gamla,
þad er gteinilega gaman ad skoda nagrennid- viltu ad eg sendi ter attavita? Mer fannst rosalega gaman ad fara um litlu hlykkjottu sveitavegina, en ekki væri verra ad hafa kort. Kannski eru stormerkilegir hlutir i næsta nagrenni. Mundu ad kaupa ter kornflakes i morgunmat ;-)
Kvedja Stebba.
By Nafnlaus, at 2:59 f.h.
Hehe ja ef eg bara bodadi kornflex! Avaxtamarkadurinn... ætladi tangad i morgun en fann hann bara alls ekki! Hlytur ad hafa horfid skyndilega. Attaviti kæmi ser vel,otrulega villandi bær. Verst ad eg kann eki ad nota hann svo gps væri betra ;)
By Nafnlaus, at 3:26 f.h.
Hei !! -------- ég er búin að finna rosa flott sumarhús í Vorupör - einhvers staðar rétt hjá Lemvig - ég fór inn á Lemvig.dk og skoðaði myndir af bænum og allavega sumar(og vetrar) hús sem eru í boði......... ;-)
-- Sá líka lista yfir galleri og listamenn sem eru í Lemvig (a.m.k. 8 stykki)
Gaman að skoða þetta.
Vi skrives - og höres igen, snart.
Hilsen .
Helga
By Nafnlaus, at 2:53 e.h.
hehe ja tid veridi nu ad hafa fint sumarhus tegar tid komid ad heimsækja mig i tennen litla skritna bæ ;)Tad er einmitt einhver islensk listasyning herna nuna, veit ekki med hverjum samt.
By Nafnlaus, at 3:52 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home