Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

mánudagur, september 11, 2006

Dugnadur

Eg minnist tess ad hafa sagt ad her a heimilinu yrdi sko allt gljafægt. Audvitad! Her er tvi buid ad ryksuga allt husid. Tad tok adeins um 2 tima tar sem husid er alls ekki svo litid. Svo voru oll golf tvegin og loksins gat eg hengt ut tvottinn ur tvottavel numer tvo i dag. Uff hvad madur er duglegur! hehe.

Adan kom blad i posti fra sveitakirkjunni herna fyrir ofan sem strakarnir voru skyrdir i. Tad var um ad a tridjudogum ætti ad vera svona allir ad koma med krakkana sina 0-10 manada og syngja saman. Audvitad var eg ekki lengi ad samtykkja tetta og erum vid Erik tvi buin ad skra okkur a tetta ;) Viss um ad tetta verdi horku stud... eg verd vist ad æfa mig i ad syngja a donsku! Tegar eg hef verid ad syngja fyrir hann herna heima hefur nu allt verid a islensku hingad til :)

I gær var svaka islendingadagur. For semsagt til Stuer med Leifu og tar var fullt af islendingum i afmæli. Tar var setid og spjallad mestallan seinnipartinn tangad til ad tad var haldid i bio. Fannst frekar fyndid ad bioid her byrjar alltaf klukkan half sjo a veturnar. Vid vorum tvi bunar i bioinu i Holstebro fyrir niu. Skutludum da stelpunum heim en vid keyrdum afram heim til Lemvig. Læddist svo inn uppur tiu en ta voru audvitad allir longu sofnadir. Horku dagur alveg :)

Er enn ad bida eftir tradlausa netinu... vona ad tau fari nu ad gera eitthvad i tessu ;) Hef komist ad einu og danir flyta ser sjaldan og eru olikt okkur islendingum afar sjaldan a hradferd og bordandi a ferd og flugi. Her gerist allt hægt og rolega, allavega enn sem komid er.

Ofur vedur herna, rett eins og a godum junidegi a islandi :)

Hilsen... Valborg Rut ofuraktif :)

7 Comments:

  • Já, þú ert dugnarðarforkur !!
    Þú stendur þig örugglega í tiltektinni.

    Gaman fyrir ykkur Erik að fara og syngja saman :-) Þar hitturðu þá líka alltaf einhverja til að spjalla við og kynnast.

    Mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:10 f.h.  

  • Hæ !
    Gaman að hafa ofur-veður :-) - við erum nú bara ánægð hér í 10° - það er líka gott að hafa svona tiltölulega mikið að gera, - allavega annað slagið.
    Hvað er að frétta af kallinum - er búið að skera hann upp ?
    Kv.
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:48 f.h.  

  • Hæ!

    Tegar tu kemur i jolafri, viltu ta koma til min og nota alla tessa ofurkrafta her hja mer, tvi ekki getur tu hætt svona allt i einu. Tad verdur abyggilga gaman i kirkjunni og svo getur tu kennt dönsk kirkjulög tegar tu kemur heim. Gangi ter allt i haginn
    kv. Stebba

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:39 f.h.  

  • Mamma og modursysturnar greinilega tær einu sem eru ad standa sig i kommentunum ;)

    Madurinn er ennta a sjukrahusi og tad a kannski ad flytja hann a annad sjukrahus tvi tat er ekkert hægt ad gera a sjukrahusinu i holstebro.

    Ja... held ad eg verdi komin med alveg nog um jolin svo eg lyfti varla hendi tegar eg kem heim!

    Tvilikir sodar herna, allt ordid drulluskitugt aftur, ekki skritid tar sem tad fer enginn ur skonum allan daginn og svo er her kottur og 4 ara krakki sem a mjog svo audvelt med ad sulla ut um allt og drasla til. Svo er lika svo gott vedur! 25 stig svo allt grasid sem er buid ad sla en a eftir ad raka berst inn. Oh... tad er ekki gaman.

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:38 f.h.  

  • Upp með moppuna ----- eins og hvítur stormsveipur ------- mig minnir að við förum oft ekki úr skónum á sumrin (eða hvað??) - og það er líka gras sem á eftir að raka á lóðinni minni ---- en nú er ég að fara heim að raka því saman ----- en til allrar lukku á ég ekki kött :-)
    PS. aumingja kallinn :-(
    Kv.
    H.
    PS. Þú sagðir að við mættum ekki gleyma þér --- svo auðvitað sendum við þér línu og ýmis góð ráð í erli dagsins - til þess eru mömmur og mömmusystur :-)

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:33 f.h.  

  • Eg hlakka til ad sja heimilid titt tegar tu verdur buin ad eignast kall og fimm börn. Tad verdur sennilega aldrei ryk eda skitur. Eg er buin ad læra tad ad rykid og ruslid er eiginlega komid aftur adur en afturrkunarkluturinn og moppan eru komin a sinn stad. Gangi ter vel ad halda hreinu.
    Rusl-og rykkvedjur fra mer

    kv.Stebba.

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:09 e.h.  

  • hehe ja tad er rett, er anægd med kommentin ykkar :)

    Ja eg hlakka lika til ;) Eg fæ mer bara nokkra tjona og sonna... ta verdur tetta allt alveg finasta fint! Eda eg get bara buid i rykfriu husi ;) ef tad væri nu hægt! yndislegt :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:48 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home