Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

sunnudagur, september 10, 2006

Ferdadagur

Tok daginn snemma. Vaknadi og dreif i ad klara tvottinn adur en eg akvad ad skella mer i danska messu i Lemvig kirke. Otrulegt en satt ta var full kirkja. Gaman ad heyra orgelleik a ny og svo var lika spilad a trompet. Nokkud godur kor bara, sa tau ad visu ekki tar sem eg sat aftast alveg undir svolunum. Tad var skritid ad skilja ekki allt tad sem tarna for fram en eg taladi bara med prestinum i hljodi a islensku allt sem eg kunni ;) Eg gat meira ad segja sungid med, svo god er eg ordin i donskunni ;) He he nei kannski ekki alveg. Eftir ad hafa verid tarna i klukkutima sa eg ad to nokkrir akvadu ad lata sig hverfa. Eg let tad ekki fram hja mer fara og læddist ut um leid. Hehe svona myndi madur nu ekki gera heima... tetta var bara adeins of langt fyrir mig sem skildi ekki svo mikid ;)

Nuna liggur leidin i sturtu tar sem eg get nu lokst tvegid mer um harid med sjampoi. Hafdi nefnilega ekki svoleidis dot med mer fra islandi og er bara nybuin af finna bud med nokkud venjulegu doterii. Svo kemur Leifa ad na i mig og vid erum ad fara til Struer i afmæli hja islenskri fjoslkyldu. Hehe fyndid... eg hef aldrei hitt tau en var meira en velkomin sem er mjog fint til ad eyda deginum. Tar hittum vid Asdisi (systir hennar sem a afmæli) og ætlum af fara saman i bio i Holstebro. Se tetta nu ekki alveg fyrir mer hvad eg a eftir ad skilja i tessari mynd... taldi a ensku og danskur texti! Hehe. En tetta verdur alveg orugglega horku stud ;)

Allra bestu kvedjur til besta lands i heimi! Valborg Rut

4 Comments:

  • Blessud!

    Tad er greinilega gott hljodid i ter i dag, kannski tu farir med fadirvorid a dönsku i kirkjunni a jolunum. Skiladu kvedju til afmælisbarnsins fra mer.

    Kærar kvedjur
    Stebba

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:49 f.h.  

  • Hæ !
    Ég held einmitt að þú munir skilja eitthvað í myndinni þar sem það er miklu auðveldarar að skilja skrifaða dönsku en talaða - eða þannig :-) ------- Fín æfing !!
    Við tíndum dálítið af þessum fínu svarfdælsku aðalbláberjum í dag - nammi namm með rjóma :-)

    Annars bestu kveðjur til allra í Lemvig.
    kveðja
    Helga.

    PS ---- ætli þið Henrik hafið ekki flogið til Holstebro ??? - ég sé að það er merktur flugvöllur þar á kortinu .
    Kv.
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:27 e.h.  

  • Ju eitthvad tangad... skildi nu alveg otrulega mykid i tessari mynd :) Mig langar lika i ber ur svarfadardal ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:14 f.h.  

  • Hæ Valborg.

    það var líka ferðadagur hjá okkur í gær. Fórum snemma í Svarfaðardal og komum heim kl. 16. Þá fór ég á fund með Eyþóri, Þórdísi og Lilju í kirkjunni. strax eftir það fórum við pabbi og strákarnir um borg í Húna ! Litla sipið við höfnina. Þar var lögreglufélagið með gillveislu og við silgdum þó nokkuð lagnt í hávaða roki !! En dallurinn var ótrúlega góður og stöðugur og maturinn mjög góður sem kom frá Greifanum. Komim heim um kl. 22 og þá tókum við til dótið hans Baldurs sem nú er á leiðinni á Reyki í skólabúðir.

    Kveðja mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:43 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home