Furdulegt
Veit ekkert hvad eg a ad skrifa herna. Tad er skritinn dagur i dag. Allir eitthvad stressadir fyrir heimsokn einhvers afa. Skilst ad hann se svolitid spes og var mælst til tess ad eg yrdi ekki heima i dag frekar en konan og krakkarnir. Tau ætla tvi ad heimsækja eitthvad folk i dag og halda til a herragardinum. Eg hins vegar er ad hugsa um ad kikja til Holstebro eda Stuer tar sem eg veit ekkert hvad eg a af mer ad gera.
I gær bordadi eg raudrofusupu. Nei takk, svoleidis vil eg alls ekki fa tegar eg kem heim. Bordadi tetta to og var daudfegin tegar loks klaradist af disknum. Her byr fjagra ara gamalt barn. Ekki nog med tad ad hann se pinu ofdekradur og fai allt sem hann vill heldur a hann alvoru fjorhjol! Eg var ad hugsa um ad bidja tau ad kaupa svona handa mer lika tvi svo mikid langadi mig ad profa tetta. Tarna tusti barnid um allt a fjorhjoli i ministærd (samt alvuru) med hjalminn a hausnum um allar trissur a landareign herragardsins. Otrulegt. Tegar hann verdur sex ara a hann svo ad fa moturhjol. Mamma, tegar eg kem heim vil eg fa fjorhjol ;)
Kossar og knus til ykkar allra!
Valborg Rut
I gær bordadi eg raudrofusupu. Nei takk, svoleidis vil eg alls ekki fa tegar eg kem heim. Bordadi tetta to og var daudfegin tegar loks klaradist af disknum. Her byr fjagra ara gamalt barn. Ekki nog med tad ad hann se pinu ofdekradur og fai allt sem hann vill heldur a hann alvoru fjorhjol! Eg var ad hugsa um ad bidja tau ad kaupa svona handa mer lika tvi svo mikid langadi mig ad profa tetta. Tarna tusti barnid um allt a fjorhjoli i ministærd (samt alvuru) med hjalminn a hausnum um allar trissur a landareign herragardsins. Otrulegt. Tegar hann verdur sex ara a hann svo ad fa moturhjol. Mamma, tegar eg kem heim vil eg fa fjorhjol ;)
Kossar og knus til ykkar allra!
Valborg Rut
4 Comments:
Hæ !!
Ég held að rauðrófusúpa sé svona evrópskur matur - minnir mig samt svolítið á Pólland eða aðeins fjarlægari lönd en Danmörku ---- en þetta er hluti af því að læra um menningu og siði annarra þjóða.
Kannski þú getir eytt einhverju í búðunum í dag --- þér finnst það nú venjulega ekki leiðinlegt ;-)
----- Vona svo að þú fáir kennitöluna fljótt, svo þú getir farið að byrja í dönskuskólanum !!
Kv.
Helga.
By Nafnlaus, at 3:16 f.h.
Þú frábær !!
.........reyndu að setja fjórhjólið á jólagjafalistann....það er nú oftast ýmislegt þar ;´) Eins gott að Agnar bróðir þinn sjái ekki þetta fjórhjól.....honum þætti örugglega stórskrítið að hann fengi ekki svona líka....
Hefði ekki verið betra að þvælast um með Benediktu í dag í stað þess að vera ein á einhverjum þvælingi ?
knús, mamma.
By Nafnlaus, at 3:17 f.h.
Kennitalan er komin svo nu fer eg alveg ad byrja i skolanum i Holstbro.
Finasta fint ad tvælast adeins einn herna a medan madur er med bil, ta lærir madur lika ad rata og leyta sjalfur og svona ;) Kikti audvitad i nokkrar budir ;)
By Nafnlaus, at 8:48 f.h.
Hæ!!!
Mig langar líka í fjórhjól en samt enn þá meira í mórorhjól, viltu biðja þau að kaupa eitt handa mér og senda. Annars er sólpallurinn minn nýji sem ég er svo montin yfir kannski bara alveg nóg í bili, þú mátt máta hann þegar þú kemur heim. Vona að það verði gaman í dönskuskólanum hjá þér,,
bestu kveðjur
Stebba sólpallamontprik ;-)
By Nafnlaus, at 5:58 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home