Helgaryfirlit
Tad er nu bara ordid langt sidan tad var bloggad herna! Man nu ekki alveg hvad eg er buin ad gera en allavega hef eg verid i frii alla helgina og skemmti mer frabærlega med stelpunum. A fostudagskvoldid forum vid i keilu. Tad var alveg horku stud.... tapadi einu sinni en rustadi stelpunum alveg i seinna skiptid ;) Uff svona er madur godur ;) Liklega erum vid samt ekki tekktar fyrir mikla snilli i tessari itrott en... gaman er tad ;)
Laugardagurinn byrjadi vel med labbi i bænum og kiktum svo a kaffi Larsen. Agætt mjog svo mikid bleikt kaffihus herna i midbænum. Finasta braud tar a ferd. Ollu heldur skyndibiti myndu margir segja. Um kvoldid var svo legid heima hja Leifu i leti, horft a Grease sem var einmitt i sjonvarpinu her i danaveldi. Var buin ad gleyma hversu skemmtileg mynd tetta er. Hvad ta med donskum texta! Bara gaman ;)
Tokst svo ad keyra a eitt stikki kott a laugardaginn med stelpunum. Yndælt finnst ykkur ekki? Helt eg myndi fara ad grenja. Tetta var ogedlsegt. Hef alltaf sagt ad eg myndi frekar keyra ut af en ad keyra a fugl eda eitthvad en vist gekk tad ekki. Ef vid vildum lifa vard ad keyra a kottinn fyrst hann var ad væflast tarna a sveitaveginum. Vorum alveg i sjokki en nadum okkur fljotlega. Nu gera stelpurnar alltaf grin af mer tegar kottur sest nalægt veginum. Teim fannst tetta held eg bara fyndid. Eg meina... eg var alveg i klessu yfir tessu! En tetta er vist mjog algengt herna, bædi ad keyra a villiketti, froska, broddgelti og fugla. Jæja.... kotturinn er ta bara i himnariki nuna og lidur orugglega vel.
Sunnudagsmorgun og audvitad var vaknad snemma. Leifa var komin til min um niu og vid gengum hægum skrefum i bakariid i midbænum. Satum svo tarna uti i kuldanum og bordudum runstykki med sukkuladi. Eitthvad fannst folki vid turistalegar en erum vid tad ekki ad vissu leyti? Skundudum svo i haustmessu i Lemvig kirke. Einn og halfur timi.... vorum alveg ad sofna. Heldum to ut allan timan tratt fyrir ad hafa dottad inn a milli i predikuninni tar sem vid skildum ekki ord. Forum svo til Lilju og laum i tvilikri leti tar fram eftir degi.
I kvold var farid a herragardinn ad borda. Furdulegur matur tar a ferd. Vid Benedkta hlogum næstum tvi allan timan tvi svo seigt var tetta kjot. Liklega er best ad eg skreppi ut i sjoppu og kaupi smavegis nammi til ad fylla magann. Fekk ad skoda husid... allt annad en eldhusid sem eg hef bara sed. Va, tvilikt flott. Malverk af gomlum herragardseigendum, finir sofar og mottur ut um allt. Kristalsljosakrona i loftinu a einum stad og gamlar bækur toktu heilan vegg. Alveg eins og madur imyndar sem svona eldgamalt hus med mikla sogu.
Vonandi stittist i tradlausa netid. Sakna msn folksins mikid. Held reyndar ad tad se ekki einu sinni buid ad sækja um tetta. I danmorku eru fair ad flyta ser skal eg segja ykkur.
Kvedja fra Lemvig.... Valborg Rut
Laugardagurinn byrjadi vel med labbi i bænum og kiktum svo a kaffi Larsen. Agætt mjog svo mikid bleikt kaffihus herna i midbænum. Finasta braud tar a ferd. Ollu heldur skyndibiti myndu margir segja. Um kvoldid var svo legid heima hja Leifu i leti, horft a Grease sem var einmitt i sjonvarpinu her i danaveldi. Var buin ad gleyma hversu skemmtileg mynd tetta er. Hvad ta med donskum texta! Bara gaman ;)
Tokst svo ad keyra a eitt stikki kott a laugardaginn med stelpunum. Yndælt finnst ykkur ekki? Helt eg myndi fara ad grenja. Tetta var ogedlsegt. Hef alltaf sagt ad eg myndi frekar keyra ut af en ad keyra a fugl eda eitthvad en vist gekk tad ekki. Ef vid vildum lifa vard ad keyra a kottinn fyrst hann var ad væflast tarna a sveitaveginum. Vorum alveg i sjokki en nadum okkur fljotlega. Nu gera stelpurnar alltaf grin af mer tegar kottur sest nalægt veginum. Teim fannst tetta held eg bara fyndid. Eg meina... eg var alveg i klessu yfir tessu! En tetta er vist mjog algengt herna, bædi ad keyra a villiketti, froska, broddgelti og fugla. Jæja.... kotturinn er ta bara i himnariki nuna og lidur orugglega vel.
Sunnudagsmorgun og audvitad var vaknad snemma. Leifa var komin til min um niu og vid gengum hægum skrefum i bakariid i midbænum. Satum svo tarna uti i kuldanum og bordudum runstykki med sukkuladi. Eitthvad fannst folki vid turistalegar en erum vid tad ekki ad vissu leyti? Skundudum svo i haustmessu i Lemvig kirke. Einn og halfur timi.... vorum alveg ad sofna. Heldum to ut allan timan tratt fyrir ad hafa dottad inn a milli i predikuninni tar sem vid skildum ekki ord. Forum svo til Lilju og laum i tvilikri leti tar fram eftir degi.
I kvold var farid a herragardinn ad borda. Furdulegur matur tar a ferd. Vid Benedkta hlogum næstum tvi allan timan tvi svo seigt var tetta kjot. Liklega er best ad eg skreppi ut i sjoppu og kaupi smavegis nammi til ad fylla magann. Fekk ad skoda husid... allt annad en eldhusid sem eg hef bara sed. Va, tvilikt flott. Malverk af gomlum herragardseigendum, finir sofar og mottur ut um allt. Kristalsljosakrona i loftinu a einum stad og gamlar bækur toktu heilan vegg. Alveg eins og madur imyndar sem svona eldgamalt hus med mikla sogu.
Vonandi stittist i tradlausa netid. Sakna msn folksins mikid. Held reyndar ad tad se ekki einu sinni buid ad sækja um tetta. I danmorku eru fair ad flyta ser skal eg segja ykkur.
Kvedja fra Lemvig.... Valborg Rut
7 Comments:
Frábærar fréttir............eða sko allt nema þetta með köttinn...hvað gerðuð þið við hann?
Þú ert greinilega búin að geignast ágætis vinkonur þarna úti og það er gott.
Eitthvað virðast eldabuskurnar á herragarðinum vera misheppnaðar....he,he...
Hafðu það gott.
Mamma.
By Nafnlaus, at 12:50 f.h.
Hæ !
Skemmtileg helgi ---- ég var einmitt að skoða kaffihús Larsen einhvern tíma á netinu ;-) ----- Ég er líka búin að finna að þa tekur tvo tíma að fara með ferjunni frá Hanstholm til Kristjansand ......... þegar þú færð enn frekari útþrá !
----- Ég veit líka að fólkið í Teglgårdsbakken (eða hvað sem gatan heitir) nr. 8 ------ eru með svona heimagistingu - mesta myndar-hús þar :-)
----- Hvernig voru hestarnir ? er ekki hægt að nota þá til reiðar?
Kveðja
Helga.
By Nafnlaus, at 1:27 f.h.
Sko... kotturinn var skilid´nn eftir a gotunni en morguninn eftir var einhver svo godur ad taka hann ;)
Frabart... kannski tid getid ta bara komid oll til min ;) Tetta er rett gotuheiti :)
Hestarnir eru eldgamlir, annar dansku og risastor en hinn pinulitill ponihestur. Held eg hætti mer nu ekki a bak a teim ;)
By Nafnlaus, at 3:25 f.h.
hæ!
Ég var að lesa grein um Århus. Þar búa um 300 þús. manns og er nokkurskonar höfuðstaður Jótlands. Árhús er líka elsti stórbær Norðurlanda og þar eru varðveitt 75 hús sem eru um 200 ára gömul og fólk hverfur aftur í tímann þegar það heimsækir gamla bæinn.
Í Århus ku vera mjög gott að versla og þar er jólamarkaður og allt mjög jólalegt frá 15. nóvember. --- Maður er um 2 klst. þangað í lest frá Hanstholm og um 2 tíma frá Billund. ------- Næst stærsta borg Danmerkur ------ og nú veistu eitthvað um Århus.
Vi skrives og ses. Hej !!
Helga.
By Nafnlaus, at 2:11 e.h.
það er sko flott að Helga les og les um Jótland og nágrenni. Ég held að hún sé byrjuð að skipuleggja heimsókn okkar til þín næsta sumar ;-)
Þið frænkurnar snakkið þá bara saman á dönsku og leiðið okkur hin áfram......hvort sem það er um göturnar í Lemvig, kaffihúsin þar, gistiheimilin eða næsta nágrenni.
Bara gaman.............Mamma.
By Nafnlaus, at 3:06 e.h.
Hæ kerlingin mím. Nú eru amma og afi komin heim af hælinu.Þar var gott að vera ,margt gott í matinn,engar baunaspírur eins og dæturnar mínar 3 sögðu.En ég byrjaði á því að tábrjóta mig og endaði með því að fá útbrot um mig alla.Það er allt í lagi því að það var yndislegt að vera þarna og hafa það gott.Gaman að lesa bloggið þitt og gott að vita að þú hefur það gott. Kveðja frá afa.Líði þer sem allra best.Kossar frá ömmu.
By Nafnlaus, at 4:39 e.h.
Ja tad er fint ad Helga frædir mig eitthvad um tetta. Best ad eg skelli mer til Århus fyrir jolin :) Hver vill koma med?
Amma: frabært ad tid hofdud tad gott og komust heil heim fra heilsunni ;)
By Nafnlaus, at 12:51 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home