Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

mánudagur, september 04, 2006

Komin a afangastad

Eftir ad hafa sofid i fjora tima var vaknad og haldid a flugvollinn. Bidin tar leid og loks tok flugid vid. Tegar eg lenti tok Henrik a moti mer og vid forum a annan flugvoll til ad flugja afram til Lemvig. Tvilikt flug tar a fer, ji minn einasti. En vid lifdum af og komumst a nyja heimilid mitt. Tetta er buid ad ganga vel sidan eg kom og likar bara nokkud vel vid mig. Audvitad sakna eg ykkar allra samt ostjornlega mikid!!! Og ja, a morgun mun eg verda arinu eldri. Fyrsti afmælisdagurinn tar sem eg ma bida tess ad fa hakarl i matinn. Og ja tid lasud rett! Hakarl skal tad vera. Uff, en tad er nu bara spennandi a sinn hatt. Danskan, islenskan og enskan er finn hrærigrautur og eg skil nu svona sma i donskunni en sumir tala kannski adeins of hatt. Husid og herbergid er fint, a eftir ad gera tetta rosa flott ;) Rosalega er erfitt ad skrifa a tetta lyklabord!

Bestustu bestu kvedjur fra Danaveldi, Valborg sem saknar ykkar strax ;)

11 Comments:

  • Sakna þín líka...fékkstu smsið sem ég sendi þér í morgun? Hugsa ekki... verð að senda þér það þegar þú færð nýtt símakort. Talandi um símakort, mamma þín hringdi og bað mig að segja þér að fá þau til að hjálpa þér að kaupa danskt símakort á morgun. ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:26 e.h.  

  • Æ gleymdi að kommenta á eitt. Hákarl!!! Snilldar afmælismatur! Tel mig þekkja þig nokkuð vel, held allavega að það sem ekki ofarlega á listanum...en hver veit, kannski er hægt að matreiða svona ágætlega. He he. Vita þau að þú átt afmæli á morgun?

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:28 e.h.  

  • Hej Valborg!
    Vi prövede stadig at ringe dig i dag - vi var lidt engstelige, fordi vi kunde ikke få nogen kontakt med dig. Men det er godt at du er i Lemvig nu.
    Jeg håber du har en fin födselsdag i morgen.
    Vi höres - det hele vil se lysere ud om nogle dage.
    Hell og lykke videre !!!:-)
    En stor knus fra mor og hele familien.
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:40 e.h.  

  • Hej alle sammen! Helga frænka... viå skulum nøu bara tala a islensku herna, hehe eg fæ nog af donskunni her a heimilinu.
    Nei fekk ekki smsid, siminn minn virkar ekki her :( en kemst bradum i lag :) er nuna ein heima med litla strakinn, tau foru bara og eg veit ekkert.. hehe skritid en eg gaf honum bara ad borda og eikkad.. ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:56 f.h.  

  • Blessud litla afmælisbarn
    til hamingju med daginn.

    Gott ad tu komst heil a afangastadinn tinn, vonandi verdur frmhaldid frabært og eg efast ekki um ad tu verdir farin ad tala reiprennandi dönsku eftir sma tima, vona samt ad tu talir islensku a jolunum.
    Bestu kvedjur fra okkur öllum
    Stebba.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:41 f.h.  

  • Til hamingju með afmælið elsku Valborg mín!

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:44 f.h.  

  • Knús og kossa frá öllum hér heima á afmælisdaginn Valborg mín.

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:18 f.h.  

  • En allt gengur samt á afturfótunum hjá mér í dag. Ég er búin að reyna að hringja í símann hjá Henrik en fæ alltaf samband við einhvern Bent sem þekkir enga íslenska stelpu sem heitir Valborg. Ég er líka búin að skrifa þér langt bréf sem ég held að ekki hafi skilað sér þannig að ég held að best sé að ég geri að aðra tilraun með það í vinnunni á morgun. Ef þú veist heimasímann hjá þér þá endilega láttu mig vita hér á síðunni því mig langar að heyra að eins í þér.

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:01 f.h.  

  • Frá mömmu !!

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:02 f.h.  

  • Til hamingju með afmælið Valborg mín:) Vonandi áttu góðan og ánæguríkan afmælisdag í DK;)

    By Blogger Sólveig, at 10:39 f.h.  

  • Takk allir saman :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:14 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home