Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

mánudagur, september 25, 2006

Kvartstund

Nettur pirringur i gangi i dag. Her koma samansofnud pirringsatridi.
- Klukkan vart ordin niu tegar eg byrja ad ryksuga. Barnid sefur ekkert og gargar yfir afskiptaleysinu. Strax med ofdekrun a byrjunarstigi og hefur mikla torf fyrir athygli. Madur ma ekki snua ser vid, ta gargar hann. Verdur ekkert skarri en brodirinn i skapinu.
- Ja endilega! Skildu dotid ur budinni eftir ut um allt eldhus i stad tess ad finna tvi stad. Ja og pokinn sem ordinn er tomur, endilega skildu hann eftir lika! Ju ju heyrdu eg geng bara a eftir ter og tek upp eftir tig! Hef orugglega alveg nogan tima. Tessi kall kann ekki ad ganga fra eftir sig.
- Nei eg vil ekki visakort. Tau skilja ekki ad eg vilji ekki visakort. Held mer hafi loksins i dag tekist ad vinna umræduna um tetta kort. Hradbankakort skal tad vera og ekkert annad ska ltad vera. Ekkert framyfir eda eftira reikningur. Alveg vonlaust dæmi.
- Nei og aftur nei eg vil ekki hafa reikning a simanum minum. Hef ekki efni a ad borga allt i einu einhvern svaka reikning. Tetta skilja tau ekki. Ekki skritid, von ad kaupa bara og borga an tess ad finna fyrir tvi.
- Skilja neganvegin ad eg vil sima med inneign. Eitthvad of flokid fyrir svona oeningafolk. Eg vil vita nakvæmlega hverju eg er ad eyda takk fyrir.
- Loksins klaradi eg ad ryksuga og skura. Tveimur timum sidar voru allir 20 traktorarnir ut um allt, buid ad taka allt uppur dotakistunnu, borda og dreifa poppi ut um allt hus og kallinn lagdi elhusid aftur i rust.
- Eg hlakka til tegar kolnar um nokkrar gradur. Adeins of islensk fyrir tetta svo ekki se minnst a barnid sem vælir yfir solinni og sefur ekki fyrir hita.
- Her er ekkert kalt vatn i krananum, adeins glodvolgt.
- Hvitt braud, fransbraud. Langar endilega i eitthvad ekki alveg jafn ohollt. Nokkur korn væru vel tegin.
- Yfirleitt hef eg bordad nammi vegna tess ad mig langar i tad. Her borda eg nammi tratt fyrir ad langa kannski ekkert i tad, til tess ad fylla magann.
- Humus er hrikalegt.
- Tomatsosan er ad gera goda hluti. Tomatsosa med ollu til ad deifa bragd eda utlit. Yndælt fyrirbæri.
- Hned er ekki ad gera goda hluti. Kvartar ott og titt og oll loppin meidir sig. Auk tess bakid tar sem eg labba skagt eda eitthvad. Hitt hned sem atti ad vera heilt kvartar lika. Er ad verda eins og gomul kona. Oll onyt eda gollud. Liklega væri eg best geymd a elliheimili med tessu aframhaldi.

Ta hef eg lokid kvartstundinni. Tegar vid vinkonurnar holdum kvartstundir er skilda ad halda takkarstund lika. Hun verdur to ekki sett a netid i tetta skiptid.

Farin eitthvad ut ad finna eitthvad jakvætt og skemmtilegt. ¨

VRG

8 Comments:

  • ...þetta var hrikaleg kvartstund.....verst þetta með hnéð.....halkka til að lesa þakkarstundina og heyra allt það jákvæða líka..... gremjulegt að nammið sé ekki lengur nammi heldur aðeins óhollur matur sem magafylli....vertu glöð og ánægð þá líður þér vel...........mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:28 e.h.  

  • heheh ég er nú samt eila alveg viss um að ég vinni þig í kvartinu...sjáðu bara
    http://blog.central.is/hulduz

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:34 e.h.  

  • Já, ég er sammála því að þetta hafi verið mikil kvartstund ----

    mér getur samt þótt eiginlega allt fyndið (sérstaklega þetta með kallinn --- þú ert nefnilega vön köllum sem bæði fara í búðina, taka dótið upp úr pokanum í eldhúsinu, ganga frá því inni í skáp og brjóta svo plastpokann saman í þríhyrning og setja hann inn í skáp ;-) Þessi kall er þó kominn það langt á þróunarbrautinni að hann gerir fyrstu atriðin !!!!!!
    --------- Hnéð er eiginlega það eina sem er ekki fyndið og ekki nógu gott. Vona að það lagist og að þú getir a.m.k. fengið "noget smertestillende"
    Kveðja
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:14 f.h.  

  • Æi þetta er langur kvartlisti...vona að þakkarlistinn sé lengri. Þú getur að sjálfsögðu sett tómatsósuna í þakkarlistann, hún bregst ekki. Segi það með eigin reynslu! :) Það er líka gott að nota tacosósu til að fá ekki leið á tómatsósunni, en hún passar samt ekki með hverju sem er. Soyasósa líka, mer finnst hún samt vond...en hún virkar samt svipað og hinar. :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:41 f.h.  

  • Blessuð gamla kona!
    Þetta gengur greinilega allt saman bærilega :-) Þu segir að þrjar vikur seu loksins liðnar og þú farin að telja niður fram að jólum, hvernig voru aftur fyrstu vikurnar í Reykjavík? Þú verður bara að fara að aga kallinn og hrista ærlega upp í stora krakkanum- ef hann gengur fra eftir sig þa gerið þið eitthvað skemmtilegt i staðinn. Verst þetta með hneð og allt i nagrenni við það, getur konan ekki bjargað þer um verkjalyf? Kannski ekki vitlaust að spyrja. Ja, kannski vill folkið hafa þig með kredit kort og fastan sima svo þau geti notað eitthvað af ollum þessum peningum sinum til að borga þetta fyrir þig ;-) stor spurning það.
    Bestu kveðjur fra okkur, Unnur er núna í áheyrnarprofi hjá Íslensku operunni, gaman að heyra fra henni á eftir.
    Stebba.

    Bestu kveðjur ur Heiðarlundinum

    Stebba.

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:44 f.h.  

  • Hresstu þig við liðkaðu lið, dúdilí dú dúdilí dú.

    Nei, það er fullkomlega eðlilegt að þurfa að pústa smá. En einmitt eins og þú segir þá er gott að týna til eitthvað gott á eftir.

    Ég er ekki svona hrifin af tómatsósu. Hún er svo sem ágæt í hófi en ekki meira en það.

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:01 f.h.  

  • Hresstu þig við liðkaðu lið, dúdilí dú dúdilí dú.

    Nei, það er fullkomlega eðlilegt að þurfa að pústa smá. En einmitt eins og þú segir þá er gott að týna til eitthvað gott á eftir.

    Ég er ekki svona hrifin af tómatsósu. Hún er svo sem ágæt í hófi en ekki meira en það.

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:01 f.h.  

  • Sko malid er ad tau ætla ser ekki ad borga, skiljanlega audvitad! svo eg gæti lent i tvi ad verda storskuldug.
    Svaf litid i nott ut af tessu asnalega hne. Oh! Erik ældi a mig! Svona lika gaman med mer i tolvunni. Jæja tetta kallar a nyjar buxur ef eg vil ekki anga af ælilykt i allan dag...

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:02 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home