Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

föstudagur, september 15, 2006

A leid i keilu ;)

Eftir alltof mikinn hita i goda vedrinu i gær nadi eg i Lilju a litla græna bilnum minum. Vid forum heim til Leifu og hofdum tad gott i herberginu hennar i sveitinni med nammi og svaka mynd i tækinu. Akvadum ad tratt fyrir mikid urval mynda ad horfa a Kærlighed ved førte hik. Otrulega god mynd, hlogum og hlogum enda ekki von a odru. Sa tessa mynd i skolanum i 9. bekk tegar eg atti ad vera ad læra einhverja dosku en einhverra hluta vegna fannst mer tetta miklu fyndnara nuna, liklega tvi eg skildi mun meira. Skemmtilegt kvold tetta ;)

Nuna liggur leidin svo i keilu med stelpunum svo eg hleyp i burtu i bili...... kem med hitt sem eg ætladi ad setja herna sem fyrst ;)

Bestu kvedjur til ykkar allra..... skvisan i danaveldi ;)

6 Comments:

  • Hæ Vabbý !
    Aftur fyrst ;-)

    Gaman að lesa frá þér núna ------ þetta virðist allt vera þó nokkuð skemmtilegt ---- Veist þú hvað "snúður" er á dönsku? (svona stór eins og fæst í Kristjánsbakaríi)
    --------- Ég veit um tvö svör - spurði dönskukennarann í dag ..... segi þér það næst ef þú veist það ekki :-)
    Kv.
    Helga dönskuséni !!!!

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:42 e.h.  

  • He he nei tad veit eg ekki og er ekki ad nenna ad hlaupa nidur ad ga i ordabokina ;) svo tu neydist til tess ad segja mer tad svo eg geti keypt mer snud :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:07 f.h.  

  • hæ sæta hvernig er í danmörku? ég hef ekkert haft tíma til að senda þér sms, ég er svo upptekin kona!ég vissi ekki af þessu bloggi en núna er ég búnað finna það þannig ég mun fylgjast með þér...Hafðu það gott.Heyrumst, Helga úr Vatnaskógi.

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:26 f.h.  

  • "Snúður" getur bæði verið en Ka´nel giffel (gifler í fleirtölu) og svo er líka notað "en snegl" (framborið "snæl") sem getur líka þýtt kuðungur eða snigill :-)
    ------------ og nú geturðu farið í bakaríið og keypt en kanel-giffel !!
    Kveðja
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:58 f.h.  

  • Ég, pabbi og Helga að koma úr Laugaseli þar sem við vorum að taka upp kartöflurnar !! Þar var logn og gott haust veður.
    Afi og amma eru á leiðinni heim með Stebbu og Jóa. þannig að ég ætla núna að baka pönnukökur og eiga handa þeim þegar þau koma ;-)
    Þó þú kannski kaupir ekki snúð þá kannt þú allavega að baka þá....þ.e.a.s. kanel giffler ....
    Stúlknakórinn að syngja í fyrstu messu vetrarins í dag. Mættu 14 !
    Arnór var stjórnandi þar sem Eyþór er erlendis.
    Knús og kveðjur frá okkur.
    Mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:16 f.h.  

  • Hey mig langar lika i Laugasel... hihi. Bid ad heilsa Sigga og hestunum :) Auk tess jardaberjunum og husinu ;)
    Frabært Helga... ta geturu nu farid ad tja tig herna og lesid allt saman.... allavega tegar eg hef tima til ad blogga ;) Gaman ad tvi ;)
    Eg skal sko fara strax a morgun og kaupa snud i bakariinu ;) verst ad tad eru ekki til jafn godir snudar herna og heima!

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:57 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home