Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

þriðjudagur, september 05, 2006

Lifandi!

Eg er ennta lifandi enda frekar slæmt ad lata lifid a afmælisdaginn. Eg semsagt komst heilu og holdnu af eftir ad hafa bordad hakarl i kvoldmatinn. Hann var meira ad segja ekki svo vondur, ljomandi godur med slatta af tomatsosu ;) I morgun var islenskur tattur i sjonvarpinu herna. Tad var gaman svo audvitad reyndi eg ad horfa a hann. Adan for eg i matarbod til systur konunnar. Hun var heima hja foreldrum teirra og passadi tar gamla manninn. Tau eiga heima a risastorum herragardi. Otrulega gaman ad sja svona gamlan alvoru stad herna. Tegar vid komum voru tar trir risa hundar og ja tad la nu bara vid ad eg væri hrædd vid ta tegar teir komu tarna geltandi a moti mer. Nu er eg svo komin aftur heim. Pantadi mer danskt simanumer i dag, tad kemur eftir 5 daga, set tad a siduna tegar tad kemur. Her er ekkert msn svo madur er ekki i mjog svo godu sambandi heim en eg taladi vid mommu adan. Tid hin... eg hringi tegar danska numerid kemur ;) Tarin steyma nidur kinnarnar svo liklega er best ad fara bara ad sofa. Goda nott allir saman ;)

6 Comments:

  • Góðan daginn Vabbý !!
    Ég vona að þú hafir sofið vel í nótt og sért hressari í dag. Þú manst hvað ég sagði þér:::: fyrstu þrír mánuðirnir verða stundum erfiðir .... á meðan þú skilur ekki nógu mikið og veist ekki alveg hvernig þú átt að haga þér.......... en mundu að líta á björtu hliðarnar ..... lífið er draumur og þetta er veruleikinn sem þú ætlar að nýta þér, njóta og læra af :-)
    HELL OG LYKKE !!!
    PS. eins gott að ég hitti ekki þessa hunda :-( ---- en ég hefði viljað sjá herragarðinn :-)
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:27 e.h.  

  • Hlakka til að heyra í þér! Góða nótt elskan og sofðu rótt. :)
    (ps. hann borgaði! ;) reynar bara hluta en það er byrjun...) hehe. Ég er snilldar njósnari! Er búin að ákveða hvað ég ætla að vinna við í framtíðinni. ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:00 e.h.  

  • Blessud frænka min,

    Eg vona ad tu turfir ekki ad sofna oft med tar a vanganum en tad er gott ad tau komi, tvi ta lidur ter betur a eftir. Svo er eg viss um ad teim skiptum fækkar snarlega eftir sma tima. Fiskurinn sem tu fekkst hefur sennilega verid hafur sem er likur tunfiski og tykir mjög god steik, en ekki hakarl. Gangi ter allt i haginn, vid hugsum mikid og oft til tin.

    vedja Stebba.

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:49 e.h.  

  • Hæ krúsin mín. Vonandi líður þér vel í dag og horfir björtum augum á framhaldið.
    það er búið að opna fyrir símann þinn en það er líklega búið að henda þér út :-( Þá reynir þú eftirfarandi aðgerð:
    Ferð í stillingar og velur tengingar(lengst til hægri) velur þar farsímakerfi og velur handvirkt. Því næst velur ´þú velja fyrirtæki og þar velur þú bara eitthvað danskt sem þér líst vel á. Eftir allt þetta endurtekur þú þetta allt en að lokum velur þú ekki handvirkt heldur velur breyta í sjálfvirkt. Reyndur nú og gangi þér vel !!
    Þín mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:43 f.h.  

  • hall,halló. er ekki bara gaman að vera í Danmörkinni? Er ekki allt landið jafn flatt og vanalega?
    En ég ætlaði bara að segja TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ!!!:D

    kv Haukur

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:24 f.h.  

  • Helga frænka: Ja du hefdir sko verid skithrædd vid hundana, hver veit nema tu fair ad sja herragardinn tegar tu kemur i heimsokn ;)
    Helga: Vo ekki bjost eg nu vid tvi! Frabært, ja kannski tu verdir bara njosnari;)
    Mamma: Reyni tetta a eftir
    Haukur: Takk! Heyrdu her eru lika tessar svaka brekkur! Otrulegt en satt!

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:23 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home