Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

laugardagur, september 23, 2006

Lifid er...

... ein ovissuferd...

Eg hef velt tvi fyrir mer hvada tilgang eg hef i lifinu og hvert mitt hlutverk se eiginlega. Augljost er ad mer er ekki ætlad ad liggja stanslaust yfir skolabokum eda standa mig vel i skola.
Augljost er ad eg verd ekki meindyraeydir tar sem eg kann ekki vel vid skordyr.
Augljost er lika ad eg verd ekki pipulaggningamadur tar sem mer likar illa ad hafa buxurnar a hælunum og ad vera med rassaskoruna uppur. Serstaklega osmart. Auk tess sem ohrein ror hafa litid til ad heilla mig.
Tessa stundina er hlutverk mitt i anda heimavinnandi husmodur. Taka til, ryksuga, strauja, skura, tvo tvott og turrka af auk tess ad passa born, bada, klæda og leika. Tetta lytur agætlega ut og liklega ferst mer tetta nokkud vel ur hendi. Tratt fyrir tad vona eg ad eg fai stærra hlutverk einhverntiman. Ekki ad eg geri litid ur heimavinnandi husmædrum tvi tetta er ju alveg horku vinna. Vonandi kom eg samt ekki i heiminn til tess ad vera heima og laga til. Einhvern daginn finn eg eitthvad afskaplega skemmtilegt verkefni. Serstaklega snidid handa mer einni.

Hin leitandi, bidandi, hugsandi og pælandi kvedur fra Lemvig.

9 Comments:

  • Blessuð leitandi og allt það,

    Það er gott að þú hefur eitthvað til að hugsa um. Alltaf gaman að lesa frá þer bloggið og ef maður missir einn dag úr tekur það fullt af tima að komast yfir lesninguna.
    Allt gott að fretta af okkur Unnur afar ánægð í söngskolanum og Haukur himinsæll á matvælabrautinni þó honum finnist stærðfræðin ekkert sérstök.
    Bestu kveðjur fra okkur öllum-
    Stebba

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:31 e.h.  

  • Heyrðu kella mín þú átt eftir að prófa margt ennþá. Kláraðu þetta verkefni vel og þá bíður þín næsta verkefni hvað sem þér dettur þá í hug.þú ert nú bara l9 ennþá.Bloggaðu svona skemmtilega áfram með endanum verður þú kannski rithöfundur,byrjaðu á skemmtilegri barnabók.Bestu kveðjur amma

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:57 e.h.  

  • Heyrðu kerling.....þú getur sko alveg legið yfir bókum og lært eitthvað sem þú hefur áhuga á, rétt eins og hver annar !!! Þó svo að nú sértu í skóla lífsins þá er alltaf hægt að fara aftur í skóla þega maður veit hvað maður vill. Mér finnst þú vera mjög duglega og ég er hreykin af þér Valborg mín, mér finnst gaman að segja frá því hvað þú ákvaðst að taka þér fyrir hendur í vetur. Þetta er góð reynsla fyrir þig sem þú kemur til með að búa að lengi. Ekki amalegt að kunna eins vel til allra heimilisverka og þú, margur mætti læra af þér !!!

    Það er nú frekar erfitt að senda þér bláber en var samt að hugsa um að senda þér íslensk nammi fljótlega ;)

    Kveðjur frá okkur öllum.
    Mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:58 e.h.  

  • Tad er nu gott ad tid erud anægdar ;) Ju ætli madur klari tetta ekki adur en madur finnur næsta verkefni.
    Mamma myndi tyggja slatta af extra tygggjoinu med namminu sem er i skapnmum hægramegin i skrifbordinu i hillunni fyrir ofan bleiku skuffurnar. Her er adeins hægt ad kaupa svona tyggjo i einni bud og er tad fekar dyrt.
    Folkid mitt tekki mig greinilega alltof vel. Helga er einmitt ny buin ad senda mer islenskt nammi og geilsadisk med nokkrum vel voldum logum. Fer greinilega ekki framhja neinum hvad mer finnst nammi afskaplega gott :)
    He he ja amma eg ætla einmitt ad fara ad skrifa bok. Er nu ekki viss um ad eg hafi svo mikid hugmyndaflug en tad ma alltaf reyna ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:14 f.h.  

  • Fólk sem þekkir þig næstum ekkert veit meira að segja að þér finnst nammi voðalega gott. :) Enda soddan nammigrís. Það er gott að vera nammigrís, þá verður maður svo sætur. :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:32 f.h.  

  • Hej !!
    Du glemmer at sige at du skal lære dansk de næste månederne ----det er vigtigt, morsomt og spænnende !! Jeg har begyndt at öve min dansk hvis jeg skulle besöke deg en gang ----- og gå i bageriet og köbe to kanel-giffler ;-)
    Vi snakker ofte dansk i skolen min og jeg kan spörge danske-læreren hvis det er nogle ord jeg ikke kand ;-)
    ----Jeg har manger forslag til hvad du kan lære dig senere -- du kan kun spörge mig, hvis du ikke kan finde ud af det selv ;-)
    Mange hilsner !
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:00 f.h.  

  • Æi, þú ert svo mikið æði og vel þenkjandi. Endilega haltu því áfram.

    Ég lét mömmu mín hringja í mömmu þína. Þannig fékk ég heimilisfangið þitt, hehe.

    Mér finnst nammigrísir voðalega krúttlegir.

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:49 f.h.  

  • hey come on hverjum finnst nammi ekki gott spyr ég nú bara.
    Og að mínu mati gegnir þú mikilvægasta hlutverkinu....að vera þú sjálf...það eitt skiptir máli, ekki endilega hvaða verk þú vinnur eða hversu vel menntaður þú ert...!!!

    Knús:*

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:39 f.h.  

  • Æi takk stelpur tid erud ædi :) Audvitad... enda sjaidi hversu omotstædilega sæt eg er eftir allt nammid! Svo verd eg nattla miklu sætari tegar eg kem heim med tessu aframhaldi ;)
    Min moster: Eg bid spennt eftir ad tid komid svo vid getum keypt snud i bakariinu ;) Ja audvitad træl mikilvæg tessu danska ;)
    Abba: Tu ert svo mikill snillingur! Otruleg ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:36 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home