Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

laugardagur, september 09, 2006

Prinsessan i hollinni

Ta er eg ein i hollinni. Madurinn a sjukrahusi, konan ad passa gamlan pabba sinn a herragardinum og tok bornin med ser. Tau koma aftur heim annadkvold svo her er eg bara ein med kettinum ad dunda mer. Oendalnega mikill tvottur sem bidur eftir mer. Aldrei a ævinni hef eg sed svona mikid af barnafotum a nokkru einasta heimili. Tvilikt magn. Eg get sko sag ykkur ad eg verd ordin tvilikt mikill snillingur i ad strauja tegar eg kem heim. Aldrei hef eg vitad til tess ad nokkurt heimili a islandi strauji hverja einustu flik, hvern einasta pinulitla bol, samfellu og meira ad segja smekkina. Eins gott ad her er stort tvottahus svo eg kemst lettilega fyrir med ollum tessum tvotti. Buin ad gera litid annad en ad strauja, brjota saman og ganga fra i morgun. Ju for reyndar i budina i morgun, fekk ad rada, skiljanlega hvad eg vildi borda i kvold tar sem eg verd ein heima. Kjuklingabringur, audvitad :) Svo i kvold verdur tad godur matur hja mer og kettinum. Hafdi reyndar ekki hugsad mer ad gefa honum med mer en tad er annad mal ;)

I gær for eg a leikskolahatid uti i skogi med familiunni og tar hitti eg islenska konu ;) Bordadi svo djupsteiktan fisk a herragardinum goda. Eitthvad ogirnilegt vid ad borda tar finnst mer. Allir tessir 3 storu hundar inni i eldhusinu og harin af teim ut um allt. Allir ofan i ollu og ja... ekki alveg eg ;) For svo ut med Leifu i gærkvoldi. Otrulega gaman ad komast adeins ut. Bædi af hitta einhvern a aldri vid mann sjalfan og lika ad geta talad islensku i sma stund. A morgun eigum vid badar fri svo aldrei ad vita nema vid gerum eitthvad skemmtilegt ;)

Skrifadi vitlaust simanumer hera.... unskyld! Numerid er 0045-60827544. Ekki gleyma mer... kvedja Valborg

10 Comments:

  • Hæ Vabbý !

    Já, það er gott að vera ein um stund og geta aðeins andað - vertu þá líka dugleg að fara eitthvað út og skoða eitthvað, svo að þér leiðist ekki ---- getur líka notað tækifærið til að byrgja herbergið þitt upp af einherju matarkyns :-)
    Við ætluðum í Laugasel í dag en það er alltaf sól í 10 mínútur og svo rigning og rok í 20 svo að við hættum við. Hitinn er 11°
    Vonandi verður það betra á morgun.
    Amma og afi eru að venjast grænmetinu á heilsuhælinu --- og eru ekkert búin að stelast út í kaffi og tertu ;-)
    Hafðu það gott og vertu dugleg að tala dönsku, ---- hlutsta á sjónvarpið og lesa blöðin :-)
    Kveðja
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:15 f.h.  

  • Herbergid var sko vel fyllt upp af nammi og kexi i gær ;) Tad er gott ad tau eru ad venjast grænmetinu... ekki myndi eg lifa tetta af ;) Tad var nu eins gott ad folkid mitt herna eru ekki grænmetisætur! Tad hefdi nu alveg farid med mig! Finasta vedur herna, rok og sol

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:01 f.h.  

  • Blessud gamla!

    Ef eg væri tu ta myndi eg bara svindla sma a öllu tessu strauji, eg er viss um ad tad kemst enginn ad tvi ;-)
    Vonandi gerid tid Leifa eiihvad skemmtilegt a morgun, biddu hana ad syna ter avaxtamarkadinn ( vera GPS-tæki fyrir tig) Hafdu tad sem best. kvedja fra okkur öllum

    Stebba.

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:46 f.h.  

  • Blessud gamla!

    Ef eg væri tu ta myndi eg bara svindla sma a öllu tessu strauji, eg er viss um ad tad kemst enginn ad tvi ;-)
    Vonandi gerid tid Leifa eiihvad skemmtilegt a morgun, biddu hana ad syna ter avaxtamarkadinn ( vera GPS-tæki fyrir tig) Hafdu tad sem best. kvedja fra okkur öllum

    Stebba.

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:46 f.h.  

  • Sorry, gerdi tetta alveg ovart tvisvar sinnum

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:46 f.h.  

  • Hehe ja eg er viss um ad tau tækju ekkert eftir tvi... eg meina hver tekur eftir tvi hvort smekkurinn se straujadur eda ekki... ;)
    Jebb... vid islensku skvisurnar ætlum held eg i bio a morgun ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:35 f.h.  

  • Hæ Valborg mín.

    Vona að þú hafir sofið vel í nótt og sért nú bara jákvæð og hress í dag. Stundum finnst mér þú mjög langt í burtu frá mér og þá lít á dagatalið til að sjá hvort ekki styttist í jólin :-)
    Vona að þið Leyfa getið hisst í dag og gerið eitthvað skemmtilegt. Hafðu það sem best, vertu jákvæð, bjartsýn og dugleg stúlka.
    Kveðja mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:51 e.h.  

  • Skrítið þetta með strauið. Mikið eru þau nú heppin að hafa fengið þig ég eiginlega er hálf afbrýðissöm. Ef þú gefst upp á öllu þessu straui þá ertu alltaf velkomin á heimili, þar sem í mesta lagi jóladúkurinn er strauaður, ef einhver nennir. Vona þetta gangi nú allt saman vel, sem það gerir örugglega.

    Kveðja Þóra.

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:19 f.h.  

  • Takk Tora! Eg kem alveg abyggilega i heimsokn til ykkar :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:24 f.h.  

  • Lyst mjog vel a ad stauja bara joladukinn! Tad er sko alveg nog eins og tetta er nu ekki tad skemmtilegasta sem madur gerir ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:25 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home