Skrautlegt...
Nu erum vid Erik i tolvunni. Finasta fint ad hafa voggu a hjolum i tolvuherberginu. Vorum ad koma ur bænum i hitanum. Enn heldur goda vedrid afram svo tad er um ad gera ad njota tess. Hned mitt hefur ad visu kvartad meira en godu hofi gegnir sidan i gærmorgun eigandanum til mikillar ohamingju. En tad tydir nu samt ekkert ad sytja audum hondum svo madur harkar af ser og heldur afram ad vinna. Held ad Erik komi til med ad tala islensku tegar hann fer ad tala. Tar sem vid erum afar oft bara tvo heima er eg litid ad tala donskuna vid tetta litla barn sem skilur hvort sem er afar litid af ollu bladrinu i mer, hvort sem tad er a donsku eda islensku.
I gær var skrautlegur dagur. Hlaupid um og ryksugad i kappi vid timann a medan litla barnid svaf. Omogulegt ad gera eitthvad tegar hann er vakandi tott hann se nu litill. Farid i bæjinn og sottum Peter i leikskolann. Tar er sko barn med skap skal eg segja ykkur. Eg sem helt ad eg hefdi mikid skap kemst ekki med tærnar tar sem hann hefur hælana. Skrautlegar uppakomur a leidinni heim.... hihi.
For svo med Didu (kann ekki ad skirfa tad rett) stelpunni fra Bulgariu sem vinnur a herragardinum a einhverja svaka syningu i bodi ommunnar. Ja.... skulum bara segja ad tetta hafi verid einum of gamaldags enda fyrir gamlar konur. Hafdi to gaman ad tvi af horfa a brudarkjolana en tar sem eg a ekki vona a tvi ad gifta mig a næstunni gat eg latid tad vera ad fylgjast med verdum og efnislysingum. Allavega.... eg var alveg daudfegin tegar tetta var buid!!!! Keyrdi i fyrsta skipti herna i gær og tad til Humlum (herna hefuru bæjarnafnid Helga) . Ratadi alveg sjalf og allt... ekkert sma stolt af mer ;)
Erik garkar.... meira seinna..... danadisin :)
I gær var skrautlegur dagur. Hlaupid um og ryksugad i kappi vid timann a medan litla barnid svaf. Omogulegt ad gera eitthvad tegar hann er vakandi tott hann se nu litill. Farid i bæjinn og sottum Peter i leikskolann. Tar er sko barn med skap skal eg segja ykkur. Eg sem helt ad eg hefdi mikid skap kemst ekki med tærnar tar sem hann hefur hælana. Skrautlegar uppakomur a leidinni heim.... hihi.
For svo med Didu (kann ekki ad skirfa tad rett) stelpunni fra Bulgariu sem vinnur a herragardinum a einhverja svaka syningu i bodi ommunnar. Ja.... skulum bara segja ad tetta hafi verid einum of gamaldags enda fyrir gamlar konur. Hafdi to gaman ad tvi af horfa a brudarkjolana en tar sem eg a ekki vona a tvi ad gifta mig a næstunni gat eg latid tad vera ad fylgjast med verdum og efnislysingum. Allavega.... eg var alveg daudfegin tegar tetta var buid!!!! Keyrdi i fyrsta skipti herna i gær og tad til Humlum (herna hefuru bæjarnafnid Helga) . Ratadi alveg sjalf og allt... ekkert sma stolt af mer ;)
Erik garkar.... meira seinna..... danadisin :)
8 Comments:
Hæ !
Það er fjör hjá þér ------ já, það er nú alltaf gaman að horfa á brúðarkjóla þrátt fyrir allt.
------- Geturðu ekki reynt að biðja Benediktu um verkjatöflur vegna hnésins ----- þær hljóta að vera til í apótekinu ...... :-)
Kveðja
Helga.
By Nafnlaus, at 5:43 f.h.
Blessud Vabby
Gott ad tu ætlar ekki ad gifta tig strax- finndu allavega mann fyrst.
Vonandi er drengurinn ekki skapmeiri en tu varst tegar tu tokst tinar syrpur a hans aldri tvi tær gatu verid mjög skrautlegar ;-)
Vonandi jafnar hned sig fljotlega.
Bestu kvedjur
Stebba
By Nafnlaus, at 6:01 f.h.
He he ju liklega eru nu til verkjatoflur i apotekinu en eg kom nu med tonokkrar lika ;)
Sko eg er viss um ad eg var ekki svona skapstor ;) hehe ju kannski en ekki svona ofdekrud!!!
By Nafnlaus, at 7:17 f.h.
hæbb :) rosalega er þetta spennandi hjá þér!;) gangi þér vel og haltu áfram að njóta góða veðursins:D
By Nafnlaus, at 5:02 f.h.
Hæ skvís.....gaman að heyra í þér í mogun :-)
Já, nú fer kannski að reyna meira á hnéð þegar þú gengur vona mikið og ýtir að undan þér vagninum lika. Vonandi lýður þetta samt hjá.
Agnar hefur séð um að verma rúmið þitt síðustu nætur !!
Baldur er á leið heim af Reykjum og pabbi vinnur mikið í múrverkinu.
Amma gamla hringir reglulega til að fá fréttir af þér !
Kveðja mamma.
By Nafnlaus, at 5:22 f.h.
He he eg er sko alveg viss um ad herbergid mitt se mikid notad i fjarveru minni. Kannski agætt ad einhver passi tad og turrki af i tvi og svona ;)
By Nafnlaus, at 6:58 f.h.
Herbergið er í góðu standi og þú skalt ekki láta þér detta annað í hug en að ég þurki af fyrir þig.....allavega einu sinni fyrir jól...he,he....Strákarnir voru að kveikja á sjónvarpinu þínu um daginn og náðu í farstýringun í skúffuna .....urðu ekkert smá glaðir þegar þeir fundu þar PIPP súkkulaði og komu flögrandi fram til að fá leyfi til að borða þetta góðgæti !!
By Nafnlaus, at 9:36 f.h.
Hehe eg hef greinilega gleymt at tæma nammibyrgdirnar ;) Ju ju ætli tad megi nu ekki borda tad!
Einu sinni fyrir jol... ja mer finnst tad nu full litid fyrir besta herbergi i heiminum... ;) enda er tad vant miklu derki ;)
By Nafnlaus, at 10:46 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home