Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

miðvikudagur, september 27, 2006

Takkarstund

Vist gengur ekki bara ad kvarta. Tokkunum skal safnad saman rett eins og kvartinu.
- Eg takka fyrir ad fa ad koma heim um jolin. Yndislegt. Vonandi fara tau ad nalgast med hradi.
- Tomatsosa er ædi. Mikid notud a næstum hvad sem er eftri ad eg kom hingad ut.
- Eg er ekki eini islendingurinn herna. Stelpurnar og hinir fra landunu goda eru yndi.
- Avaxtamarkadurinn er skemmtilegt fyrirbæri.
- Eg er ekki uti i sveit svo eg get labbad i bæjinn og keypt sjoppufædu ef maturinn er vondur.
- Herbergid er agætt, myndi vilja hafa stærdina med heim, to ekki innihaldid.
- Eg takka fyrir ad tau eiga ekki fleiri ketti og enga hunda. Hvad ta argandi pafagauka. Tad væri auka alag ad huga um dyrin lika.
- Fokid er agætt og strakarnir finir tratt fyrir mikid skap og ofdekur.
- Eg er aldrei tessu vant med nokkur agætar neglur. Allar finar og flottar. Ja nema ein sem nagadist alveg ovart eins og gengur og erist.
- Eg takka fyrir ad tad er til sukkuladi og hvad mer finnst tad afskaplega gott ;)
- Myndirnar a veggjunum herna eru ædi. Litlir brædur og adrir kruttlegir krakkar. Auk hestanna med Sigga a baki. Og audvitad ein af mer liggjandi i grasinu asamt hestunum. Laugaselid i besta dalnum med a myndinni.
- Fallega dotid mitt sem eg vid mikla hneyksli nokkurra eg drosladi med med mer. Tad er gott ad hafa uppahalds hlutina sina herna. Jafnvel to svo eg hefdi viljad hafa allt herbergid.
- Tradlausa netid sem mer skilst ad komu vonandi a morgun. Tad verdur yndilsegt.
- Eg takka fyrir ad eiga frabæra fjolskyldu. Fyrir hringingarnar, kommentin og bara tad ad vera til. Vinirnir ekki sidri. Mikid hlakka eg til ad hitta ykkur oll.

Dagurinn betri en gærdagurinn. Ef hver dagur er betri en sa sidasti, ta endar tetta allt vel.

Bestustu bestu kvedjur.... Valborg Rut

7 Comments:

  • hæ !
    Ég ætla að hjálpa þér að lengja listann :
    ** ég þakka fyrir að fá tækifæri til að ferðast til annars lands
    ** ég þakka fyrir að fá tækifæri til að kynnast aðstæðum, siðum og fólki sem er ólíkt því sem ég þekkti áður
    ** og síðast en ekki síst .... gettu tvisvar .... ég þakka fyrir að fá tækifæri til að læra að bjarga mér, tala og skilja, erlent tungumál.

    gangi þér vel áfram !!
    Bestu kveðjur.
    dönsku - fríkin
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:16 f.h.  

  • Þetta lýst mér nú betur á.

    Veistu að mig dreymdi í nótt að ég hefði lesið bloggið þitt, og þá kvartbloggið, og mér varð svo mikið um að ég ákvað að skreppa til Danmerkur bara til þess að ganga úr skugga um að það væri ekki allt í lagi með þig. Ég kom með flugi um morguninn og átti svo að fara aftur um kvöldið. Ég framlengdi samt ferðina yfir nótt, hehe.

    Vonandi dreymir mig vel eftir þessa þakkarstund. Hitt var ekkert grín sko.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:40 f.h.  

  • Hehe!! Ja Abba gott ad eg er alltaf i hausnum a ykkur... meira ad segja i draumum!

    hg hkhgdfsxdfmn,nvnml ew (skilabod fra Erik)

    Helga: Ja tu ert nu meiri dosnufrikin ad verda finnst mer. Hvernig væri tad ef eg færi næst til spanar... verduru ta altalandi spænsku? hihi

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:54 f.h.  

  • Húrra og takk fyrir síðasta blogg.Bæ,bæ, amma

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:41 f.h.  

  • Blessuð!!!
    Ég er að hugsa um hvort eg eigi að senda þer mynd af mer svo þú hafir fleira fallegt í herberginu þínu, líst þer ekki bara vel a það????
    Mikið gaman að hlusta á þakkarræðuna, ótrulegt hvað þer getur dottið í hug, líka í kvartræðunni. Haltu áfram að vera svona frjó í hugsun, þa er svo gaman að lesa fra þer bloggin.

    Bestu kveðjur fra mer

    Stebba

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:39 e.h.  

  • Heyrdu ja endilega allir ad senda myndir af ser ;) Stebba.. herbergid myndi alveg frikka um helling med mynd af ter a veggnum ;)

    Veit ekki hvernig mer dettur i hug ad skifa tetta allt... tetta bara kemur!

    Hvernig gekk Unni i songprufunni i islensku operunni? Inn i hvad var hun ad reyna ad komast?

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:53 f.h.  

  • Alltaf betra að vera jákvæður en neikvæður.....farðu bara í Pollýönnu leik......njóttu lífsins.
    Stutt í dag.
    Bestustu kveðjur mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:07 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home