Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

þriðjudagur, september 12, 2006

Yndisleg :)

Yndislegt. 26 stiga hiti, sol og logn. Augljost ad sumarid hefur verid framlengt hja mer.

Var ad fila mig tetta lika vel med barnavagninn i goda vedrinu i dag. Var komin i bæjinn um leid og budirnar opnudu og keypti hvern einasta hlut til tess ad baka koku. Augljost ad a tessu heimili er afar sjaldan bakad midad vid tad sem til var. Var ekki lengi ad redda tessu en rolti bud ur bud i leit ad vanilludropum. Vanille essen er eitthvad sem ekki virdist vera til herna. Furdulegur bær tetta. Ekki nadi tad lengra svo eg keypti ad lokum vanillusykur og skellti tvi bara i kokuna i stadinn. Erik var nu ekki alveg sattur til ad byrja med ad eiga bara ad sitja tarna i stolnum sinum og horfa a mig baka svo hann akvad ad liklega væri best ad fa ser blund. Ur vard tessi svaka skuffukaka sem Peter fer svo med i leikskolann a morgun. Hann lagadi nu samt mikid til tess ad borda tetta bara nuna strax og alls ekki seinna.

En inniveran virkadi nu engan vegin svo vid litla krutt forum ut ad labba i hitanum og hittum Lilju og Leifu (hinar islensku au-pair stelpurnar) og krakkana teirra nidri bæ. Keyptum okkur is og hofdum tad svaka gott. Tegar eg kom heim var eg nu alveg buin ad fa nog af tessum hita i bili. Ætla rett ad vona ad tad verdi ekki mikid heitara en tetta herna a sumrin. Ein greinilega ekki von solarstrondum heldur adeins vedrinu a besta landinu.

Nu sit eg i tolvunni og pikka hvert ordid a eftir odru a medan familian for ad kikka a pabbann sem er ennta a sjukrahusinu. Annadkvold er eg ad fara eitthvad med stelpu sem er ad vinna hja ommunni a herragardinum. Hun er fra Bulgariu og talar held eg bara ensku. Hehe vid verdum godar saman. Skil ekki alveg hvad vid erum ad fara ad gera en allavega eitthvad med ad amman eigi auka mida og ad eg geti farid med og liklega er tetta einhvernskonar tiskusining og eitthvad med mat.... hihi rosalega er eg eitthvad inni tessu ;) Allavega ætlar amman ad keyra okkur og sækja okkur aftur tar sem vid rotum vist hvorug i tennen bæ ;)

Hafid tad gott i goda vedrinu a islandi.... bestu kvedjur fra skvisunni i goda vedrinu ;)

8 Comments:

  • Geggjað, ég er bara í endalausu roki og rigningu. Ertu búin að taka einhvern lit? ;) Góða skemmtun annað kvöld.

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:46 f.h.  

  • gaman fyrir tig ad fara bara eitthvad og tu veist ekkert hvert. Tad verdur gaman ad heyra fra ter næst- tetta er bara ad verda spennandi. Passadu tig a ad solbrenna ekki i goda vedrinuen tu mættir senda okkur eitthvad af tessu tvi tad a ad fara kolna her med rigningu.

    Kossar og knus
    Stebba

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:17 e.h.  

  • hæhæ. Oj hvað ég öfunda þig, væri alveg til í að dúlla mér með nokkur kríli og bara baka og vesenast allan daginn;0)....það kemur að því einn daginn hehehe.
    En já var að koma heim frá Búlgaríu...æðislega gaman;0)

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:38 f.h.  

  • Hæ Vabbý !

    Frábært hjá þér -------- njóttu daganna vel og notaðu stuttbuxurnar :-)
    Gaman að koma í nýjan bæ---- þú verður að muna hvað hann heitir og segja okkur það, svo ég geti fundið hann á kortinu.
    Kv.
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:39 f.h.  

  • Takk Helga... heyrdu nei eitthvad litill litur en liklega to nokkrar freknur ;)
    Velkomin heim Hulda! He he ja tad kemur sko ad tvi... ;)
    Maudur verdur ad passa ad solbrenna ekki... verst ad eg held ad teim finnist ekkert heitt en svo er eg ad kafna og med solarvornina stanslaust a lofti!
    Ja eg skal muna hvad bærinn heitir. Allavega ef eg kemst tangad einhverntiman.... a vist ad keyra tangad sjalf med skvisunni fra Bulgariu ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:41 f.h.  

  • Það verður frábært veður hjá þér næstu daga :-)

    Nýjustu fréttir frá bestu Akureyri eru þessar : Það er búið að selja Greifann og American style keypti !

    Hafðu það gott, kveð í bili.
    Mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:22 f.h.  

  • Bara kveðja úr góða veðrinu í Stavanger. Þegar ég les hvað þú ert dugleg, þá bara held ég að ég fái kraftin í að standa upp frá tölvunni og gera eitthvað í málefnum heimilinsins.

    Kv. Þóra.
    ps. verð í sambandi fljótlega, svo við getum skipulagt heimsókn saman.

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:48 f.h.  

  • Ha nei tad er sko alveg bannad! Eg vil sko fa greifapitsu tegar eg kem heim!

    Tora: Ja endilega, hlakka ekkert sma til ad sja ykkur oll enda langt sidan sidast!

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:54 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home