Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

laugardagur, október 21, 2006

Ad duga eda drepast

Sælt veri folkid :) Hvad er ad fretta? Eru ekki allir i svaka studi tarna heima a klakanum? Svona nu komidi med sludrid ad heiman svo eg verdi nu ekki utundan. Eg meina tad er nu ekki allt i sed og heyrt ;) Vel a minnst... takk amma fyrir bladid :)

En burt sed fra ollu ruglinu. Her er alltaf jafn kreisi. Dagarnir lida hver a eftir odrum, eg tjotandi ut um allt hus ad reyna ad klara oll verkefnin min eda bara ad reyna ad hafa sæmlega fint herna. Tad er svona tegar madur kennir bornunum sinum ekki ad taka upp eftir sig. Tad ma nu samt milli vera. Her fær allt ad fara a golfid, halfetin gurka, bananahidi, auk alls tess sem er leikid med. Jæja komin med leid a tessu, hendi tessu bara i golfid og finn eitthvad annad! Eda, æ eg er ordin saddur hendum tessu bara a stofugolfid! Hingad og ekki lengra takk fyrir. Nu ræd eg her rikjum tegar tau eru ekki heima og skipa krakkanum ad taka allt upp sem lendir a golfinu. Ef tad er farid ad væla getur hann bara grenjad inn i herbergi tvi madur a ekki ad væla yfir ad turfa ad ganga fra. Eg veit, eg stjorna her med hardri hendi en... svona er eg bara ;) Tegar foreldrarnir eru heima tarf eg hins vegar ad taka allt upp og ganga fra tvi aldrei segja tau eitt aukatekid ord hvernig svo sem barnid hagar ser. Sa yngri verdur alveg eins. Ma ekki heyrast i honum a golfinu ta er buid ad rifa hann upp. Ef tetta er uppeldid get eg liklega ekki gert margt her a daginn ef barnid verdur vant tvi ad hanga a handlegnum a einhverjum daginn ut og inn. Tau hafa talad um ad fa ser hund. Vona ad teim takist betur ad ala hundinn en bornin. (Valborg Rut svona segir madur ekki!! upps)

Eg meina..... bornin min verda fullkomin..... en ekki hvad?

Godur matur a heimilinu i gær. Vitanlega tar sem eg versladi allt inn og eldadi i gær. Ji minn einasti hvad madur er duglegur. Svakalegur kjuklingur a ferdinni. Gaman ad kjuklingur er odyr i danmorku, ta get eg alltaf haft tad i matinn! Nema hvad ad eg ætla ekki ad leggja tad i vana minn ad elda herna. En nu er ekki aftur snuid. Konan komst ad tvi ad eg get eldad mat svo nu ma vist buast vid ad madur vinni kvoldin lika. Agætt, eg fa ta allavega eitthvad gott. Hef ekki latid verda af tvi ad baka braud ennta. Tarf hins vegar ad baka sukkuladikokur i næstu viku tvi Peter er ad hætta i leikskolanum sinum. Byrjar i odrum leikskola, vitanlega einhverju finna.

Nu er ad duga eda drepast. Tarf ad farad akveda hvort eg verd alkomin heim um jol eda endist arid. Erfitt svona lagad. Akvordun tekin næstu daga ef eg get akvedid mig. Fjolskyldunni lyst to ekkert a ad fa mig heim svo kannski eg stingi bara af einhvert annad an tess ad tau viti ;)

Hef velt tvi fyrir mer hvort fjolskyldan min herna lesi bloggid mitt. Fer ju inn a tetta ur teirra tolvu og hver veit nema tetta veki ahuga teirra. Ef teim langar ad lesa her er tad alveg i bodi tvi ta vita tau ju alla sina galla auk tess sem kostirnir fylgja einstaka sinnum (vonandi) med.

Nog af skrifum i bili.... reyni svo ad vera duglegri ad skrifa herna og aldrei ad vita nema einhver skrautleg pælingafærsla detti her inna einhvern daginn. Langt sidan tad gerdist held eg bara.

Allra bestur kvedjur i heimi til ykkar heima :)

10 Comments:

  • hæ Vabbý !
    Ja, það er nú ekki mikið um fréttir héðan af skerinu (annað en það sem er í Séð og heyrt) Það er gott að þú ert farin að elda og borða góðan mat.
    ÉG held að þú verðir að setjast niður með Benedictu ("konunni") og ræða hvað það er sem þér finnst að og segja henni þá að þú segir upp ef ekkert eigi að breytast. Þá þarf hún líka að hugsa um hvernig þetta á að vera framvegis.
    --- Það ert auðvitað þú sjálf sem verður að ákveða framhaldið - og þó að við viljum að sjálfsögðu hafa þig nálægt okkur viljum við líka að þér takist það sem þú ætlaðir þér - þ.e. að kynnast einhverju nýju í eitt ár -- og læra dönsku:-)
    Ef þú hugsar þig MJÖG VEL um getur líka verið að þú munir eftir tómum jógúrtdósum inni í stofu, undir stólum í sjónvarpsholinu og úlpum og flíspeysum á gólfinu - í forstofum og herbergjum !!!!!!!!
    Lífið er bara ekki fullkomnara en þetta - en þrátt fyrir allt sem er að er líka margt gott - þú verður að muna eftir því !
    Hvernig gengur með að syngja dönsku sálmana - og ertu búin að læra heima fyrir skólann ??
    -- Mér sýnist rigningin eiga að minnka hjá ykkur næstu daga - en hér á að snjóa á miðvikudaginn ---- ef þú værir hér fyndist þér það ekki skemmtilegt ;-(
    - Við amma, afi og stóru snáðarnir þínir vorum að borða pizzu en pabbi þinn er með aðal-gellunum á landsbankaárshátíðinni!
    Unnur Helga er líklega að hætta á Argentínu og fer að vinna á leikskóla (eins og þú) - kannski þú eigir eftir að verða söngkona - eins og hún ;-)
    Kveðja
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:09 e.h.  

  • Hehe já kannski ég verði bara söngkona eins og hún. Æi ætli ég leyfi Unni ekki bara að sjá um sönginn og ég læt mér nægja danska sálma í bili ;) Hún verður nú að finna einhvern góðan leikskóla ;)
    Ha jógúrtdósir og allt útum allt heima hjá mér??? ha nei nei nei... eða hvað??
    Allavega þá er maður að farað panta flugið sott heim eftir helgi ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:46 e.h.  

  • Jahá.. Það er stuð á þér í Dk! Ég myndi nú bara þakka fyrir það að fá að kynnast þessu lífi þarna! Aldeilis fjör;) Er fólkið íslenskt? (þar sem þú talar um að það myndi kíkka á bloggið kannski..skilur það þá eitthvað?)

    Hafðu það gott vinan... ekki taka ranga ákvörðun;) haehe.. hugsaðu þig vel um og gerðu ekkert sem ég myndi ekki gera! HEld það sé bara málið!:)

    By Blogger Sólveig, at 8:22 f.h.  

  • Hehe já Sólveig þá myndi ég nú bara gera flest held ég ;) Heyrðu nei fólkið mitt er danskt en það er nú ekkert mál að lesa smá íslensku ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:26 f.h.  

  • hæ !
    ´Pabbi þinn er búinn að skila gellunum heim - þær sáu víst mjög mikið af flottum ballkjólum og bandaskóm með háum hælum - en maturinn var góður og vínið líka (eða það segir Stebba) svo allir skemmtu sér vel. Haukur Fannar er að keppa í tai-quan-do og kemur með einhverjum strákum heim seint í kvöld (ég held hann sé jafngamall þér - sonur Rúnars ljósmyndara )
    Keluhestarnir eru komnir inn í húsið sitt vegna kulda og skreppa bara út til að viðra sig á daginn.
    -- Það var sagt í útvarpinu hérna í dag að í Danmörku væri hægt að kaupa 18 kjúklingabringur fyrir 1000 kall (100 kall) en hér kaupum við 4 bringur á 1.500 kall. - Það var samt tilboð í Bónus um helgina og þá gátum við keypt 4 á 1000 kall ;-)
    Heyrumst !
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:53 f.h.  

  • Bleesud gamla...
    Já tad var finnt a arshatidinni, godur matur gott hvitvin (eins og adur er komid fram) vid rosa flottar tratt fyrir ad vid værum ekki i glimmerkjolum og filudum allt i tætlur tar til Brimklo hætti ad spila ta versnadi tonlistin um helling og vid akvadum ad koma okkur heim.
    Hauki gekk vel a motinu en komst to ekki a pall en fekk aftur a moti svaka hogg i andlitid og Unnur var ekki anægd med spark-gaurinn en sagdi brodur sinn vera hetju.
    Nu sit eg i vinnunni og bid eftir tvi ad komast heim og tar mun eg svo bida eftir tvi ad Haukur komi heim og ta förum vid bædi ad sofa tvi tad er vinna og skoli straks i fyrramalid. Eg segji eins og Helga, ræddu malin i rolegheitum vid Benedictu-konu og ta komist tid kannski ad godu samkomulagi um framhaldid.
    Bestu kvedjur fra mer og minum
    Stebba

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:55 e.h.  

  • FLott ad arshatidin gekk vel :) Æi tad var gott ad tad er ekki mikid af glimmeri og skrauti a fotunum ykkar.
    cf hghf n utrddhkk uuuuuuuuuuuuhfffffffffffffffff

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:21 f.h.  

  • -Hæ Krúsin mín.
    Jæja, þá er helgin liðin og við komin heim heilu og höldnu. Árshátiðin var frábær. Verðið var líka frábært í borginni og alltaf gaman að skreppa þangað. Næsta skrepp verður vonandi til þin ;) Ég hef fengið vilyrði fyrir fríi þá ;) Innkaupin í borginni voru ekki mikil. Sokkapar, hvítur hlýrabolur úr Söru á kr. 995- og svartur bakpoki kr. 1710.-

    Hér er ekki mikið um að vera í augnablikinu. Örlítið frost og éljagangur. Fer til Auðar á snyrtistofunni á eftir, gaman að vita hvernig það verður. Gaman hvað margir commenta á síðun þína ;-)

    Munum að lífið er dásamlegt og það eru margir áfangar á lífsleiðinni.

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:58 f.h.  

  • Jæja Stubba mín ég verð að reyna að blogga þó að það sé búið að segja þér allar fréttirnar.Nú er pabbi þinn á fjórum fótum að hjálpa afa að skipta um dekk.það er víst einhver hálka núna svo manni finnst að vetur karl sé kominn, enda kominn tími á hann. Ég vona að það sé nú eitthvað gaman í DK er Leifa ekki fín stelpa mér finnst ykkur koma vel saman.Svo hélt ég að þér þætti vænt um öll börn þó þau séu stundum óþæg. Ég vona að allt gangi vel og þú sért glöð í sinni.Prófaðu að lesa í bókinni sem ég sendi þér.Kær kveðja frá ömmu

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:40 f.h.  

  • Var að sjá ótrúlega áhugavert ljóð, er að pæla í að setja það á hitt bloggið.

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:59 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home