Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

miðvikudagur, október 18, 2006

Ad himnum...

...ofan kemur rigning.

Eg nadi i tolvuna mina i vidgerd i dag. borgadi 1400 danskar. Fannst tad mikid en bjost alveg eins vid miklu meiru. Tegar eg kem svo heim og kveiki i gledi minni a tolvunni se eg ad hun er galtom. Jæja, ekki einn einasti hlutur eftir. Ekkert word eda neitt. Yndislegt. Eftir mika leit fann eg to myndirnar minar og tad sem eg hafdi geymt tarna inni. Var mjog takklat fyrir tad ;) En allavega eg a tolvu i heilu lagi med nyrri virusvorn og ja hver einasti hlutur er a donsku. Kemst ekki a netid tvi tad er læst og eg veit ekki adgangsordid sem var sett i tolvuna mina. Kemst ad tvi vonandi i næstu viku tegar kallinn kemur heim af sjonum.

Endalaus rigning her i dag. Myndi nu eiginlega frekar vilja hafa smavegis snjo en svona mikla rigningu. Tid kannski sendid mer smavegis vid tækifæri :) Er ad fara yfir um af hungri. Eftir ad hafa bordad afar litid og ta adalega kex i dag liggur leidin ut i sjoppu ad kaupa eitthvad ætilegt. Liklega verd eg to ad taka bensin a bilinn. Ekki alveg nog ad lana manni bilinn en svo get eg ekki einu sinni keyrt a honum.

Svaf afar litid i nott. Var alveg ad drepast i bakinu a ad liggja i tessu rumi. Vaknadi a klukkutima fresti i von um ad nottin væri buin og eg gæti stadid upp og hætt ad reyna ad sofa. Draumurinn rættist to ekki fyrr en marga klukkutima.

Tad sem ekki drepur mann a vist ad bæta mann. Vona ad tad se eitthvad til i tessari fullyrdingu.

Farin til Leifu eda eitthvad ut ur tessu husi tar sem eg hef hangid her i næstum allan dag. Svong mannvera kvedur i bili....Valborg.

5 Comments:

  • Mikið var nú gott að myndirnar þínar týndust ekki allar...;)
    Vonandi verður tölvan í lagi eftir þessa freka dýru viðgerð. Áttir þú fyrir þessu.....

    Vona að hljóðið fara að léttast aðeins í þér aftur Valborg mín....ég gat ekki sofnað í gærkvöldi bara út af áhyggjum af danaprinsessunni minni.

    Afi Baldur er búinn að vera á sjúkrahúsi í nokkra daga en er nú að braggast aftur. Hann fékk eitrun af einhverjum lyfjum og síðan lungnabólgu.....

    Gott í bili...mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:56 f.h.  

  • Hæ....
    Fór i bæinn með mömmu tinni og eyddi og eyddi, hef aldrei a ævinni eytt svona miklu i föt. Eg verð sennilega bara flottari en tu a jólunum en spurning hvort eg næ ad toppa mömmu tina, nú vantar bara að kaupa stigvel a 24.000 krónur ;-) tad verdur ad bída tangad til seinna.
    Vonandi lagast tetta med tölvuna tina og vonandi fer fer vinnutrælkunin ad minnka. Eru ekki til vinnureglur eda eitthvad i teim dur? Tetta verdur ad fara komast a hreint annad hvort ad vinna minna eda fa miklu hærri laun.
    Kvedja
    Stebba eydslukló.

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:00 e.h.  

  • hæ !
    Já, ég er nú sammála því að þú hefðir alveg eins getað búist við hærri reikningi fyrir tölvuviðgerðina. Vona að Henrik geti tjónkað aðeins við hana.
    --- Ein spurning: Af hverju borðarðu ekki hádegismat - eða eldar þér eitthvað í hádeginu þegar þú ert ein heima ??
    Það má nú alltaf slengja einum hammara á pönnuna eða eitthvað ;-)

    ---- og eitt enn ---- þessi vika sem Benedikta er í fríi -- af hverju athugarðu ekki hvort þú komist þá einhverja daga til Kaupm. hafnar - ef þú gætir fengið að vera tvær nætur hjá Heklu og séð þig um á nýjum slóðum !!! ------ finnst þér það ekki góð hugmynd ( þá æfirðu lestarferðina í leiðinni ;-)
    Baráttukveðjur.
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:29 f.h.  

  • ----- Þegar ég var búin að lesa bloggið þitt fór ég inn á kennarastofu og þar sat íþróttakennarinn, haltur og skakkur eftir einhverja íþróttaæfingu ---- og þá sagði hann einmitt það sama og þú .... það sem ekki drepur mann styrkir mann = viðurkennd sannindi !!

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:19 f.h.  

  • Tad er gott ad tid systur erud ordnar svona miklar gellur ;) Get eg semst farid ad lata sja mig med ykkur ;)
    Jamm kannski madur finni ser eitthvad skemmtilegt ad gera tessa viku sem tau verda bædi heima allan daginn. Ef eg tarf ekki ad vinna nenni eg sko alls ekki ad vera heima.
    Steikja mer hammara... nei takk fyrir pent eg hef sko ekki fyrir tvi ad eida minum litla fritima i ad elda eitthvad ad borda. Fæ mer alltaf eitthvad i hadeginu en tennen dag var bara ekkert til. Farin ad versla i kvoldmatinn....

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:13 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home