Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

miðvikudagur, október 11, 2006

Pakki fra Islandi

Eg veit ekki hversu oft eg hef verid i budinni, horft a danska sed og heyrt og oskad tess ad eg hefdi eitt stikki nytt sludurblad fra islandi. I gærmorgun hugsadi eg: eg hefdi att ad bydja mommu um nyja bok i posti.
I hadeginu i gær kom pakki til min. Samansafn af dotarii fra mommu, ommu og Helgu frænku. Eg opna kassann og tar liggur ser og heyrt. Tarna er lika fullt af nammi og eitthvad i appelsinugulum pappir. Gloss og krem fra mommu. Yndislegt. Tarna var lika eitthvad litid og blatt... bok!! Jeij! Svo nu get eg tekid til vid lesturinn a ny. En tarna var meira. Extra tyggjo, sokkar, tvo kort fra ommu og afa, annad fra hinum og ja tetta gula. He he gulur badsvampur. For ad hlægja yfir ollu tessu samansafni olikra hluta. Veit ekki hvort tetta gula dotari verdi mikid notad en takk Helga, einmitt tad sem mig vantadi til danaveldis ;)
A kortinu fra ommu og afa stod: vonum ad ter liki nammid, hafdu tad to ekki sem adalrett. He he ju i minu herbergi er nammid besti adalretturinn. Vist er ad tad er betra en eldamennskan.

Takk ædislega fyrir sendinguna! Tid tekkid mig greinilega alltof vel :)

For i skolan i Holstebro i fyrsta skipti i gærkvoldi. Likadi vel, reyndar fannst mer tetta heldur lett. Se til hvort eg fari i eitthvad adeins erfidara. Er heima med bada strakana i dag. Henrik fer a sjoinn a mandudaginn og verdur ruma viku. Liklega verdur ekkert bordad tegar hann fer tvi ta eldar enginn.

Mamma og Helga koma til min eftir 25 daga!!!! Hlakka ekkert sma til ad sja tær :)

Amma og afi: Tetta er frabær bok, strax byrjud ad lesa i henni.

Elska ykkur i klessu........ Valborg Rut

7 Comments:

  • Frábært að skólinn er fínn! :) Hugsa til þín á hverjum degi dúllan mín. :) Knús og kossar.

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:19 f.h.  

  • Hæ Vabbý !
    Við verðum að senda þér "sorprit" annað slagið, svo þú getir fylgst með íslenskum fréttum !!
    -------- Er heimanám í skólanum ?? gott að það er komið á skrið ;-)
    Kv.
    Helga.

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:29 f.h.  

  • Jamm svaka heimanam tarna, a alveg ad hlusta a einhvern geisladisk i tolvunni.. sem ja er ennta i vidgerd! Fekk svo alveg bunka af bokum, geri kannski eitthvad i teim seinna ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:39 f.h.  

  • Hvað bók fékkstu frá ömmu þinni og afa? Ég er svo forvitin þegar það kemur að bókum.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:16 f.h.  

  • Hun heitir Eg er innra med ter. Mjog gaman ad lesa i henni ;) Lika tvi madur getur bara opnad og lesid tar se´m madur vill.

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:03 f.h.  

  • hæj:D
    var að skoða gestó og sá kommentið frá þér :p en já, við halla erum búnar að vera í dk síðan í júlí, fluttum þá út :O
    Verðum hérna út árið og förum líklegast aftur á klakan en familían mín flutti út. Erum á jótlandi og í heimavistarskóla í Grindsted;)
    En hvað ert þú að gera ídk?

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:57 f.h.  

  • Er aupair herna, lika a jotlandi. Kom i september og verd liklega tangad til i september a næsta ari. Kannski madur rekist bara a ykkur islensku skvisurnar a ferdinni herna einhvern daginn ;)Jotlandi er nu samt frekar stort en eg fer oft til Struer og Holstebro ef tu veist hvar tad er ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:56 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home