Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

mánudagur, október 16, 2006

Ur einu i annad

Liklega er longu timabært ad blogga smavegis. Talvan min enn i vidger og eg tess vegna eitthvad utan tjonustusvædis. Vona ad talvan komist nokkud heil fra tessum tolvugaurum laus vid alla virusa og veikindi.

Eg hef verid i frekar vondu skapi sidustu daga og latid margt fara i minar finustu taugar. Margt sem ekki skal vera upptalid i netheimum kom tar vid sogu. Segjum bara ad folkid mitt herna se einu ordi sagt: SPES.

Velti tvi fyrir mer hvernig folkinu minu finnst ad hafa mig herna a heimilinu. Veit ekkert hvad teim finnst. Bara ad teim finnst eg vera matvond og barda litid. Ekki skritid, maturinn teirra er ogedslegur! Ekki eitt ord um ad eitthvad se gott eda slæmt. Aldrei takk fyrir eitt eda neitt. Finnst tau ekki kunna ad meta vinnuna mina herna. Audvitad ekki, snobbad lid vant ad hafa vinnustelpur allt i kring. Tau turfa ad læra eitt og annad um mannaskidi og framkomu.

Eg straujadi 36 smekki i dag. Gat ekki annad en talid. Rett eins og adra manudaga var buid ad safna tvotti handa mer svo eg matti strauja hratt og mikid i dag til ad klara tetta allt saman. Tvilik og onnur eins vitleysa. I verklysingunni minni stod ekkert um margra klukkutima vidveru i tvottahusinu a dag. Einhverjir hafa verid ad segja mer ad hætta bara ad strauja. Slepti tveimur samfellum ur ollum bunkanum i dag. Annars bara geri eg hlutina og geri ta vel.

Eg for ut ad hlaupa a laugardagsmorguninn. Takmarkid er ad gera hlupid fra Nørlem kirke ad Kabbel (herragardurinn). Kilounum fjolgar hratt vegna nammiats i oll mal og fransbrauds. Eitt af tvi fyrsta sem mamma min kenndi mer: Ekki kaupa fransbraud! Ji minn einasti tetta er ekkert annad en hveiti og madur verdur ekkert saddur. Næringarlaust i tokkabot. I Danmorku er bara til fransbraud og rugbraud. Borda ekki rugbraud svo litid annad kemur til greina en hveitidraslid. Nog af rugli. Veit ekki hversu oft eg hef bloggad a moti megrunum svo tad er eins gott ad hætta.

Mamma og Helga koma ekki i heimsokn til min. Kannski i mars ef eg verd her ennta. Er ad reyna ad hugsa mer ad vera her i ar en madur veit ekki hvad gerist. Ta tarf held eg annsi margt ad breytast. Sjaum bara til, akved tetta bara seinna. Eitthvad erfitt samt tvi suma daga vil eg endilega vera herna (serstaklega fridagana!!) en adrir eru alveg ad ganga fra mer. Ovist hvenær eg kem heim um jolin. Skyndilega eins og eg eigi bara alls ekkert ad fara heim. Ja nei takk. Eg er ad koma heim 15. des hvad sem allir segja. Vonandi tekst tad. Ta getum vid Leifa lika ferdast saman og dregid ur hættunni a ad eg villist i lestinni eda a flugvellinum. Lendi kannski bara i Prag eda eitthvad.

Ein med mikid skap kvedur i bili.... Valborg Rut

9 Comments:

  • Já mér finnst nú mjög gáfulegt að þið ferðist saman, ég vil ekki að þú þurfir að eyða jólunum ein í Prag!! Eru ekki einhverjar heilsubúðir þarna...svona með heilsumat? Þar væri kannski til einhverskonar heilhveiti eða kornbrauð.

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:09 e.h.  

  • Gleymdi að segja, þú getur bakað þér brauð... Speltbrauð, kryddbrauð og eitthvað til að breyta til. Getur bakað þegar enginn er heima og haft það í herberginu..því ef allir myndu borða gómsætin þín myndu þau aldrei vilja sleppa þér því þú ert náttúrulega meistarabakari og kokkur! :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:12 e.h.  

  • Einmitt Helga. Hef einmitt velt tvi fyrir mer ad baka braud. Engar heilsubudir herna og litid um hollt braud. Tau vita nu tegar ad eg er meistarabakari en hef dregid tad ad elda svo eg fai nu einhverntiman frid ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:53 e.h.  

  • Hæ !
    Já, mér finnst það góð hugmynd að baka brauð ;-)
    Ég vona líka að þú verðir í Danmörku í mars,svo að við getum staðið við ferðina ------ og svo veit ég að þú endar ekki í Prag - fyrst þú komst út - þá kemstu heim aftur - enda orðin góð í dönsku;-)
    Nú er hér 1,3°hiti (skv. útvarpinu) og haustlegt - hríð niður í mið fjöll - pabbi þinn mjög ánægður með það ;-)
    Vona að þér líði sem best og að þú getir verið hress, spræk, södd, með mikið úthald í hlaupum.
    Bestu kveðjur.
    Helga H

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:02 f.h.  

  • Hæ skvís..............varð mjög svo hugsað til þín í gær þegar ég var að strauja nokkur koddaver ;)

    Vissir þú að Unnur fékk hlutverk hjá Óperunni.....150 eða eitthvað sóttu um, en 6 fengu hlutverk og hún var ein þeirra....gaman fyrir hana !!

    Ekkert mál fyrir þig að koma eina heim ef þú átt ekki annarra kost völ þó að hitt hefði verið skemmtilegra.

    Bræur þínir báðir á leið í samræmd próf sem eru fyrir 4 og 7 bekk, en spennandi ;(

    Þú ferð létt með að baka brauð, ég get sent þér uppskriftir ef þú vilt og þá getur þú kennt púkunum, bæði stóum og litlum að borða alvöru brauð.....

    Vertu dugleg og jákvæð.
    Mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:22 f.h.  

  • Audvitad er pabbi anægdur med snjoinn! Mig langar nu halfvegis heim i snjoinn lika ;)
    Ekkert sma ad fa hlutverk i operunni!
    Kannski ad madur fari ta ad baka vid tækifæri ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:52 f.h.  

  • Hæ var að koma heim...fékk ótrúlega góðar gulrótasmákökur í dag sem stelpurnar bökuðu!!! Verð að baka svona handa þér! :) Hollar og góðar. Mmm, er sko búin að fara í búðina og kaupa gulrætur og er á leiðinni að fara að baka. Það er svo gaman. :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:19 f.h.  

  • Hæ gamla

    Eg var að koma ur Munadarnesi í Borgarfirdi tar sem eg var a trunadarmannanamskeidi, tad var bara finnt. Nuna er eg a næturvakt og ta er agætt að setjast vid tölvudrusluna tegar timi gefst.
    Tad er greinilega ymislegt ad gerast tarna hja ter, en lattu ekki folkid drepa tig a vinnu. Eg ætla med mömmu tinni a landsbankaarshatid i R.vik og kannski kemur pabbi tinn lika ef hann fær fri i vinnunni- ekki amalegt fyrir hann ad mæta med tveimur myndarlegum konum he he.
    Haukur Fannar var veikur i tvo daga med hita og hausverk en svo var ekki timi fyrir meiri veikindi tvi hann turfti ad komast a tæ kvon do æfingu. Hann fer med okkur sudur og fere a tæ kvon do mót, gaman fyrir hann.Svo kikkum vid vonandi adeins til operu-söngfuglsins. Bestu kvedjur fra okkur öllum.
    Stebba.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:39 e.h.  

  • Fint ad fa svona yfirlit yfir tad sem allir eru ad gera ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:34 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home