Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

sunnudagur, október 08, 2006

Ut um mela og moa

Talvan min er komin i vidgerd. Liklega einhver virus i gangi tar sem fattadist ad virusvornin var utrunin og ekki virk lengur. Tibiskt, einmitt tegar eg er i utlondum. Skilst ad tad taki viku ad laga tetta. Ta fer eg og sæki gripinn og borga um leid mikinn pening. Kvidi tessum degi. Er einfaldlega of nisk til ad borga eitthvad fyrir vidgerd. Verd vist to ad lata mig hafa tad. Verd bara sparsom tennan manud.

Ein heima i hollinni fra fimmtudegi til sunnudags. Fostudagurinn for i ad kikja i bæjinn i Lemvig og hanga hja Lilju um kvoldid eftir ad hafa keyrt folkid hennar a djammid. Laugardagur og vid ekki med bil. Yndislegt. Ta kom ekki annad til greina en ad taka stræto til Holstebro tar sem vid hofdum hlakkad til alla vikuna ad kikka i Nørreportcenter og i Bilka. Voda stoltar af okkur komumst vid a gongugotuna eftir langa strætoferd. Budir,budir,budir. I Bilka en hvernig i oskupunum attum vid ad komast tangad? Of langt ad labba. Leigubill var tad. Bilka tok vid og tar skodudum vid allt sem mogulega var hægt ad skoda tar sem vid nenntum alls ekki heim strax. Hvernig attum vid annars ad komast aftur til Lemvig? Æi upps vid gleymdum ad hugsa ut i tad! Malunum var reddad. Eg hringdi og pantadi annan leigubil a minni godu donsku. Hann keyrdi okkur i strætoinn sem fer til Lemvig. Ju ju alltaf gott ad vera stundvis en vvid mattum bida tarna i klukkutima. Nammid bjargadi okkur, daudtreyttar komumst vid svo heim. Ta var malid ad panta bara mat heim. Eg hringdi en heyrdu nei... tad er ekki heimsendingatjonusta a kvoldin!! Sko, hver pantar mat heim a daginn?? Okey, vid lobbudum og nadum i matinn okkar. Hordum svo a tvær myndir tangad til vid vorum alveg ad sofna. Ta rolti Lilja heim og eg for ad sofa.

Sunnudagur og eg tvilikt ad dunda mer. Lagadi til i herberginu minu og fataskapnum tar sem allt var a kvolfi a badum stodum. Sturta, krem, fot, harid, nyja harturkan ur Bilka, restin af fotunum, tvottavelin, ganga fra ur upptvottavelinni sidan i gær, talvan og nu er malid ad fa ser eikkad ad borda og svo ad gera krem a finu kokuna sem eg bakadi i gær. Lilja ætlar svo ad koma i koku. Leifa er i utlondum med folkinu sinu. Hefur tad gott i 30 stiga hita a medan vid hinar horkum af okkur mikid rok og rigningu.

Valborg Rut sem saknar tolvunnar og ykkar allra kvedur i bili ;)

6 Comments:

  • Flott bara farin að bjarga sér í dönskunni og það í síma.Heldurðu ekki að þú farir að slá Helgu hjálparhellu þinni út í málinu.Annars er hún líka góð talar við einhvern kennara í skólanum á dönsku.Hér eru°4 gráður hiti súld og blautt en mun hlýrra hjá þér.Líði þér vel.amma

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:13 f.h.  

  • Bilka er frábær búð, svona búð þar sem allt er til. :) Sá tilboð í blaði á flugi til Köben, kostar ekki nema 5990 aðra leiðina, ódýrara en til Akureyrar. Það er ekkert smá freistandi að skella sér bara. ;)

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:34 f.h.  

  • Tetta kallar madur ad bjarga ser, Hringja bara i leigara og ...ekkert mal. Vona ad kakan hafi verid god a bragdid njottu tess ad vera fra og frjals
    Kvedja
    Stebba

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:33 f.h.  

  • Hæ !
    Ég má ekki skrifa mikið núna, af því að mamma þín bíður eftir mér og vill fara heim. Hún gaf mér og strákunum ís í súldinni og 4°kuldanum ......... hér hefur ekki gerst mikið í dag og fátt verið um "fólk" á ferli eða í boðum.
    Jæja, gott að þú ert orðin svona dugleg í dönsku .... svo verður örugglega fínt í skólanum á þriðjudaginn --- lærir örugglega eitthvað þar.
    Hjá okkur ömmu er lifur í kvöldmatinn en pizza með "gömlu" hakki hjá mömmu þinni ;-) !!!!!
    Kveðja
    Helga H.

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:25 f.h.  

  • Bíddu mér sást yfir eitt í þessu bloggi...ný hárþurka? Hvað varð um þessa flottu fjólubláu?

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:46 e.h.  

  • Sko Helga... eg bara tok svo mikid af fotum med ad yndislega fjolublaa harturrkan min bara vard ad vera skilin eftir heima. Hun einfaldlega komst ekki i toskuna, hvoruga teirra. Upps ;) Tess ma geta ad tessi harturrka ur Bilka er ekki næstum eins god og fallega harturrkan min heima. Havær og leidinleg. Nota hana nu samt.

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:48 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home