Endir...
Það er komið að því. Síðasta bloggið frá Danaveldi. Þá er maður að fara, fullur spennu yfir ferðalaginu, búin að pakka og koma síðustu hlutunum fyrir. Ég gat lokað töskunni að lokum eftir mikil pökkunarvandræði.
Þetta hafa verið ótrúlegir mánuðir. Allt í einu er ég búin að búa í útlöndum og læra smá í öðru tungumáli. Langt ferðalag sem nú er að enda. En ferðalgið er þó ekki á enda. Annar áfangastaður tekur við og ég hlakka mikið til. Held að þetta hafi verið góð ákvörðun.
Ég kveð að lokum sátt við allt og alla...
Hlakka til að sjá ykkur öll :)
Valborg Rut bráðum á Íslandi
Þetta hafa verið ótrúlegir mánuðir. Allt í einu er ég búin að búa í útlöndum og læra smá í öðru tungumáli. Langt ferðalag sem nú er að enda. En ferðalgið er þó ekki á enda. Annar áfangastaður tekur við og ég hlakka mikið til. Held að þetta hafi verið góð ákvörðun.
Ég kveð að lokum sátt við allt og alla...
Hlakka til að sjá ykkur öll :)
Valborg Rut bráðum á Íslandi
3 Comments:
Já! Svona er þetta fljótt að líða:) Vonandi gengur allt vel! Hlakka til að sjá þig á Akureyri;)
By Sólveig, at 12:46 e.h.
Velkomin heim.
Ég býst við því að þú sért komin til landsins ef allt hefur gengið samkvæmt áæltun og seinna í dag verður þú komin heim til Akureyar.
Ég hlakka líka til þess að sjá þig.
By Nafnlaus, at 2:17 f.h.
Góð lífsreynsla að baka og þú reynslunni ríkari ....og 2 vinkonum ríkar.
Gaman að fá þig heim.
Hvíld fyrir næsta ævintýri í Noregi.
By Nafnlaus, at 4:05 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home