Hæ Vabbý ! Þú gefst ekkert upp - ef maður hefur áhuga og vilja fylgir annað með. - auk þess er baráttdagur verkalýsðins í dag - og amma á afmæli í þoku í Svarfaðardalnum þínum ! (en þokan fer nú fljótlega og þa kemur sól - þannig er það líka í lífinu - stundum þoka og skýjað - og svo kemur sólin alltaf til baka ) Bless. H. PS: ég var að lesa í Norsk Ukeblad að það var verið að frumsýna mynd um ævi Edith Piaff (söngkonunnar) í bíó í Osló - allt fræga fólkið mætti - bara ef þið gangið fram hjá bíói í Osló, þá er þetta örugglega frábær mynd pg skemmtileg tónlist.
... Valborg Rut, íslensk skvísa í húð og hár, fyrrverandi au-pair stelpa í Danmörku og Noregi, syngjandi, trallandi, passandi, speglandi, talandi, lagandi, þrífandi, hlægjandi, hugsandi, pælandi....
Annars er þetta afar venjuleg bloggsíða veraldarvefsins frá stelpu með tjáningarþörf.
3 Comments:
Þetta er rosalegt. Ég kíkti ekkert á bloggið í gær og þú hefur gengið af göflunum á meðan, hehe.
Allavega, þetta er mjög góð auglýsing og skólabloggið þitt er mjög áhugavert.
By Nafnlaus, at 5:48 e.h.
Hehe já ég á það víst til að ganga af göflunum. Spurning hversu langt verður þar til næst ;)
By Nafnlaus, at 2:00 f.h.
Hæ Vabbý !
Þú gefst ekkert upp - ef maður hefur áhuga og vilja fylgir annað með. - auk þess er baráttdagur verkalýsðins í dag - og amma á afmæli í þoku í Svarfaðardalnum þínum ! (en þokan fer nú fljótlega og þa kemur sól - þannig er það líka í lífinu - stundum þoka og skýjað - og svo kemur sólin alltaf til baka )
Bless.
H.
PS: ég var að lesa í Norsk Ukeblad að það var verið að frumsýna mynd um ævi Edith Piaff (söngkonunnar) í bíó í Osló - allt fræga fólkið mætti - bara ef þið gangið fram hjá bíói í Osló, þá er þetta örugglega frábær mynd pg skemmtileg tónlist.
By Nafnlaus, at 2:37 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home