Soria Moria
Ójá við erum búnar að redda gistingunni í Osló! Frábært! Rosa ánægðar með þetta enda getum við þá slept tjaldinu ;) Verðum í miðbænum frá fimmtudegi til laugardags en þá ætlum við færa okkur í sveitina og lifa lúxuslífi. Horfa á eurovision sem er held ég þetta kvöld, labba í skóginum, borða góðan mat, fara í sund, og njóta þess að búa í svona kastalaumhverfi! Enda verðum orðnar svo þreyttar af búðunum og gaman að sjá meira en bara miðbæjinn ;) Á ekki að vera neitt mál að koma sér á milli með strætó eða lest svo þetta verður bara stuð :)
Vildi annars bara deila þessu með ykkur, þreyti ykkur ekki með ofurlöngu bloggið í þetta skiptið ;)
Valborg Rut
5 Comments:
TIL HAMINGJU MEÐ ÞETTA ALLT ÉG VONA AÐ ÞIÐ NJÓTIÐ LÍFSINS OG HAFIÐ ÞAÐ GOTT.pASSIÐ YKKUR VEL OG GERIÐ ENGA VITLEYSU ÞÁ VERÐUR GAMAN.
KNÚS FRÁ ÖMMU
By Nafnlaus, at 3:46 f.h.
Gerið enga vitleysu, það gerum við nú aldrei!
By Nafnlaus, at 5:11 f.h.
Hæ !
Rn sú dásemd- ég öfunda ykkur bara !
Var að skoða þetta á netinu. '
Bless.
Helga.
By Nafnlaus, at 6:08 f.h.
Ég hugsa að ég geti reddað video hugmyndinni!! :) He he. Það verður snilld góða mín!!
Hugsa um hvað ég hlakka til daginn út og inn!
By Nafnlaus, at 11:57 f.h.
Helga frænka: Já þetta er dásemd! Sundlaug og allt!
Helga: Jess! Það væri geggjað! Þetta yrði án efa skemmtilegt myndband og góð minning! Var einmitt að velta því fyrir mér í dag hvað væri gaman að kunna ða klippa svona! Verðum að læra það við tækifæri!
By Nafnlaus, at 12:43 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home