Stubbar og skautadraumur
Lýtur út fyrir að ég hafi ekkert að gera eða er ég bara með tjáningarþörf? Tvö blogg á dag er nú svolítið sjúkt. Kannski hætta allir að lesa þetta því færslurnar mínar eru svo langar og alltof margar. En einhverntíman sagði ég að maður bloggar fyrir sjálfan sig en ekki fyrir aðra. Þó svo að maður sé nú í raun að því fyrir alþjóð og þyki skemmtilegra að vita að einhver lýti við eða skilji eftir smávegis kvitt.
Allavega. Að daglegu lífi eða svo.
Ég gerði heiðarlega tilraun til þess að kenna eins árs gömlu fiðrildi mínu að horfa á stubbana í dag. Já þið lásuð rétt. Ég náði sjálf í stubbaspóluna. Yfirleitt finnst mér þetta alveg skelfilegt að horfa á en það er um að gera að reyna að fanga athygli litla fiðrildsins annað slagið og tékka á hæfileikanum til að sitja kjurr. Þetta tóks með ágætum og var ég ánægð með þessar fimm mínótur sem þetta fangaði athygli okkar. Við kíkjum á þetta aftur seinna og hver veit nema litla fiðrildið hætti að rífa og tæta í nokkrar mínótur á dag! hehe. En litla pæju fiðrildið mitt er nú afskaplega mikið krútt :)
Ef ég mætti ráða í hvaða íþrótt eða afþreyginu ég væri góð í myndi ég velja listdans á skautum. Vá hvað það væri æðislegt að geta þeyst um svellið, hoppað og dansað og einbeitt sér 100% að einhverju sem maður væri ótrúlega góður í og hefði bilandi áhuga á. Verst að ég er eiginlega orðin of gömul til að læra þetta núna. Verð að sætta mig bara við að geta rétt svo staðið á skautum. Ég get reyndar alveg skautað, en nýti veggina til þess að stoppa. Þarf náttúrlega ekki að taka það fram að ég get alls ekki hoppað neitt. Þessi draumur rifjaðist upp við skemmtilegan skautaþátt sem er í gangi í Noregi núna. Skautapör eru sett saman, annar aðilinn lærður listdansari á skautum en hinn þekkt persóna í Noregi. Kemur virkilega á óvart hversu góð þau eru orðin eftir aðeins mánaða æfinar. Í hverjum þætti dansa svo öll pörin og eitt par dettur svo út í hverjum þætti. Núna eru aðeins 3 pör eftir hérna og spennan farin að aukast. Væri gaman að sjá svona þátt heima!
Við Helga fengum alveg snilldar hugmynd. Erum að pæla í að redda okkur videomyndavél og taka upp nokkra vel valda takta í Osló og hér í sveitinni. Væri örugglega mjög gaman. Hver veit nema þetta myndband kæmi til með að sýna okkur í réttu ljósi. Hehe það hefur nefnilega komið upp sú hugmynd að líklega þekki fólk okkur frá mismunandi sjónarhornum. Sumir vita jú vel að við getum framkvæmt ótrúlegustu hluti, fengið skyndihugdettur og lagt af stað í fyndin verkefni, öskrað og skemmt okkur þvílíkt vel í fótboltaspilinu í sunnuhlíð (þegar við erum einar!), sungið hástöðum, klappað og dansað með tónlistina í botni, t.d. á meðan við eldum eitthvern skrítinn mat. En svo getum við líka bara hvíslað og látið lítið fyrir okkur fara, setið útí horni, verið mjög prúðar og stilltar, legið eins og klessur uppí sófa og bara þagað eða velt okkur uppúr ólíklegustu vangaveltum. Og sumir halda eflaust að við höfum aldrei hátt og kunnum ekki að skemmta okkur. Sennilega þekkja okkur flestir svona. Væri semst svolítið stuð að taka upp okkur í hnotskurn. Aðal skemmtunin væri samt líklega fyrir okkar því góðar minningar yrðu festar á filmu.
Líklega erum við búnar að redda myndavélinni. Núna þurfum við bara að læra að klippa myndbönd og setja tónlist við. Það væri geggjað. Vildi að ég ætti endalaust mikið af svoleiðis minningum frá ótrúlegustu hlutum. Ef einhver vill bjóða sig fram í að kenna ótæknivæddri manneskju að klippa svona væri það vel þegið við tækifæri ;)
En jæja þetta er komið meira en nóg af lífinu í sveitinni. Jú eitt enn! Það komu tvö lömb í dag!! Fyrstu lömbin komin og fleiri væntanleg næstu daga. Á reyndar eftir að tékka á þessu en geri það eflaust fljótlega!!!
Bestustu kveðjur..... Valborg með tjáningarþörf á háu stigi.
Allavega. Að daglegu lífi eða svo.
Ég gerði heiðarlega tilraun til þess að kenna eins árs gömlu fiðrildi mínu að horfa á stubbana í dag. Já þið lásuð rétt. Ég náði sjálf í stubbaspóluna. Yfirleitt finnst mér þetta alveg skelfilegt að horfa á en það er um að gera að reyna að fanga athygli litla fiðrildsins annað slagið og tékka á hæfileikanum til að sitja kjurr. Þetta tóks með ágætum og var ég ánægð með þessar fimm mínótur sem þetta fangaði athygli okkar. Við kíkjum á þetta aftur seinna og hver veit nema litla fiðrildið hætti að rífa og tæta í nokkrar mínótur á dag! hehe. En litla pæju fiðrildið mitt er nú afskaplega mikið krútt :)
Ef ég mætti ráða í hvaða íþrótt eða afþreyginu ég væri góð í myndi ég velja listdans á skautum. Vá hvað það væri æðislegt að geta þeyst um svellið, hoppað og dansað og einbeitt sér 100% að einhverju sem maður væri ótrúlega góður í og hefði bilandi áhuga á. Verst að ég er eiginlega orðin of gömul til að læra þetta núna. Verð að sætta mig bara við að geta rétt svo staðið á skautum. Ég get reyndar alveg skautað, en nýti veggina til þess að stoppa. Þarf náttúrlega ekki að taka það fram að ég get alls ekki hoppað neitt. Þessi draumur rifjaðist upp við skemmtilegan skautaþátt sem er í gangi í Noregi núna. Skautapör eru sett saman, annar aðilinn lærður listdansari á skautum en hinn þekkt persóna í Noregi. Kemur virkilega á óvart hversu góð þau eru orðin eftir aðeins mánaða æfinar. Í hverjum þætti dansa svo öll pörin og eitt par dettur svo út í hverjum þætti. Núna eru aðeins 3 pör eftir hérna og spennan farin að aukast. Væri gaman að sjá svona þátt heima!
Við Helga fengum alveg snilldar hugmynd. Erum að pæla í að redda okkur videomyndavél og taka upp nokkra vel valda takta í Osló og hér í sveitinni. Væri örugglega mjög gaman. Hver veit nema þetta myndband kæmi til með að sýna okkur í réttu ljósi. Hehe það hefur nefnilega komið upp sú hugmynd að líklega þekki fólk okkur frá mismunandi sjónarhornum. Sumir vita jú vel að við getum framkvæmt ótrúlegustu hluti, fengið skyndihugdettur og lagt af stað í fyndin verkefni, öskrað og skemmt okkur þvílíkt vel í fótboltaspilinu í sunnuhlíð (þegar við erum einar!), sungið hástöðum, klappað og dansað með tónlistina í botni, t.d. á meðan við eldum eitthvern skrítinn mat. En svo getum við líka bara hvíslað og látið lítið fyrir okkur fara, setið útí horni, verið mjög prúðar og stilltar, legið eins og klessur uppí sófa og bara þagað eða velt okkur uppúr ólíklegustu vangaveltum. Og sumir halda eflaust að við höfum aldrei hátt og kunnum ekki að skemmta okkur. Sennilega þekkja okkur flestir svona. Væri semst svolítið stuð að taka upp okkur í hnotskurn. Aðal skemmtunin væri samt líklega fyrir okkar því góðar minningar yrðu festar á filmu.
Líklega erum við búnar að redda myndavélinni. Núna þurfum við bara að læra að klippa myndbönd og setja tónlist við. Það væri geggjað. Vildi að ég ætti endalaust mikið af svoleiðis minningum frá ótrúlegustu hlutum. Ef einhver vill bjóða sig fram í að kenna ótæknivæddri manneskju að klippa svona væri það vel þegið við tækifæri ;)
En jæja þetta er komið meira en nóg af lífinu í sveitinni. Jú eitt enn! Það komu tvö lömb í dag!! Fyrstu lömbin komin og fleiri væntanleg næstu daga. Á reyndar eftir að tékka á þessu en geri það eflaust fljótlega!!!
Bestustu kveðjur..... Valborg með tjáningarþörf á háu stigi.
1 Comments:
Það er sko bara gaman að þú bloggir svona oft. :) Sé þig eftir 12 daga!
By Nafnlaus, at 3:58 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home