Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

föstudagur, maí 04, 2007

Myndablogg :)


Hér kemur dagurinn okkar í myndum ;)

Byrjuðum á að leika okkur.... litla skvísin með límmiða á nefinu!







Svo fórum við í okkar snilldar gönguferð og vorum rosa duglegar að venju!







.... Og við löbbuðum yndislega 8 kílómetra til Vågstranda :)







Þegar gangan var búin skelltum við okkur í fjárhúsið. Það var mikið stuð og lömbin þvílíkt krúttleg.







.... Bara sætt!.....









Ekki myndast allir jafn vel.... en lambið er fínt!








En sumum leist nú ekkert á blikuna og voru ekki alveg sáttir við lömbin í dag....





Rosa sætur!









Knús í klessu úr sveitinni í Norge :) Valborg Rut sveitaprinsessa

7 Comments:

  • Frábært ! Þú nýtur þess greinilega að komast í fjárhúsin og knúsa lömbin. Þau eru nú ekkert smá sæt ....en kindurnar eru nú hálf skrítinar...eða er það ekki annars..
    Er von á folöldum líka hjá þér í sveitinni ?
    Mér finnst þú duglega að labba úti með Leonu Dís enda er umhverfið greinilega fallegt svo að það er um að gera að fara labbiveginn reglulega :-)

    Agnar er að fara í Landsbankahlaupið á morgun ....í kuldanum...nú er bara 1°úti ;-(

    Balur fékk mig til að stökkva fram úr rúminu síðustu nótt.....þegar hann argaði af sársauka...hann fékk svo mikinn sinadrátt í kálfann....greyið ....ekki í fyrsta skipti...

    Hafðu það sem best...einstæð móðir með 3 börn....hehe....

    Kveðja mamma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:23 e.h.  

  • Þetta var skemmtilegt og fallegt blogg.'Eg er ekki hissa á að þér finnist gott að vera þarna.
    Börnin góð og fín og landslagið flott.
    Góða nótt vinan amma.

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:31 e.h.  

  • Hvaða bull er þetta? Þú myndast víst vel.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:26 e.h.  

  • Mamma: jú kindurnar eru nú hálf skrítnar, þá vildu nú meina að þessar væru samt hálf íslenskar en ég verð nú að segja að íslensk fegurð er greinilega ekki hér til staðar.... hehe. Kindurnar á hinum bæjunum eru samt aðeins öðruvísi, ekki með svona "hárkollu" á hausnum, mjög fyndið.
    Von á folöldum, eitt komið ;)

    Amma: Umhverfið hérna er náttúrlega æðislegt!

    Ari: Hehe þetta er ekki bull. En ætli hver verði ekki að dæma fyrir sig, en vonandi finnast skárri myndir af mér en þetta!!

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:36 e.h.  

  • No Prescription medication Pharmacy. Order Generic Medication In own Pharmacy. Buy Pills Central.
    [url=http://www.itpill.com/]Discount Viagra, Cialis, Levitra, Tamiflu Drugstore Online[/url]. prescription generic drugs. Discount medications pharmacy

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:06 f.h.  

  • At our department store you can regard diverse medication and of progression such lay cheap Viagra now a man – Shoddy Generic Viagra pharmacy.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:48 e.h.  

  • It was and with me. Let's discuss this question.

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:53 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home