Dagar í myndum

Stundum er fallegt hjá okkur :) Tók þetta út um gluggann minn eitt kvöldið :)

Leona Dís að borða sjálf.....

Stundum svolítið skrautlegt en alltaf mjög skemmtilegt!

Ef maður er ekki mesta krútt í heimi..... ;)

Litla Dísin sofandi í dótinu sínu....

Fredrik flottur á íþróttavellinum :)

Gott veður og allir að leika....

Rosa stuð í sandinum :)

Fótboltinn er vinsæll....

.... upprennandi stjarna!
Læt þetta nægja í bili..... hafið það gott :)
Valborg Rut í fjarskanum.
3 Comments:
Fallegir krakkar sem þú átt ;-)
Og sumarið greinilega komið.....
By
Nafnlaus, at 5:24 f.h.
Sætar myndir :) ertu að passa þessi krútt þarna útí noregi eða hvað ertu eiginlega að gera þarna :)? hef aldrei verið alminnilega viss:P
hafðu það annars gott
By
Nafnlaus, at 6:16 f.h.
Já þetta eru krúttin mín hérna, ég á þau eiginlega, er með þau svo mikið! Jamm er svona au-pair hérna, passa börn, leika mér og laga til og svona ;) Hef allavega komist að því að ég kæmist að sem einstæð móðir með tvö börn... hehehe ;)
By
Nafnlaus, at 6:25 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home