Ég óska eftir texta af lagi. Það er eintthvað á þessa leið: Að veikum mætti ég um strengi strýk, ef sterk er óskin mín og vonin rík, að þú komir til mín að ég finni þig...... og svo man ég ekki meira. Þannig ef svo vill til að þú eigir þennan texta má endilega láta mig vita :)
Það rignir endalaust. Líklega ekki í fyrsta skipti hér í Noregi en ég get nú alveg sagt að mig langar meira í sól ;) Samt ekki of mikinn hita, bara svona rétt passlegt svo maður geti farið út að hreyfa sig og svona!
En allavega, við erum komin heim af Noregsmeistaramótinu og Stian kom heim með þrefaldan noregsmeistaratitil. Ekki leiðinlegt það ;) Svo nú bíðum við bara eftir heimsmeistaramótinu :) Annars gekk þetta bara fínt og við komumst öll heil heim. Vá, ekkert smá ferðalag. Stanslaus keyrsla í 11 tíma, fimm ferjur og ausandi rigning allan tímann. Ég mæli semst ekkert voða mikið með að keyra frá Stord/Bergen til Vågstranda! En ef þið hafið nógan tíma, þolinmæði og gott veður er það eflaust ágætt.
Hugmyndaleysi hrjáir mig ásamt smá þreytu. Ætla að gera tilraun til þess að setja restina af júnímyndunum inná myndasíðuna.
Fjölskyldan mín er augljóslega í ferðalagi. Öll saman að leika sér í góða veðrinu á Íslandi. Hér lesa því ekki margir vegna sumarleyfa um víða veröld en hví að kvarta. Maður bloggar fyrir sjálfs síns ánægju þó maður fái næstum samviskubit ef maður skrifar ekkert.
Njótið sumarsins, það verður búið áður en við vitum af..... ;)
Valborg loksins heima í Jakobsgarden - vel á minnst, rosalega fer í mig að það virki ekki að setja fyrirsögn. Glatað. En ekki kvarta, ég þarf þá ekki að velta mér uppúr því hvað á að standa þar.
Það rignir endalaust. Líklega ekki í fyrsta skipti hér í Noregi en ég get nú alveg sagt að mig langar meira í sól ;) Samt ekki of mikinn hita, bara svona rétt passlegt svo maður geti farið út að hreyfa sig og svona!
En allavega, við erum komin heim af Noregsmeistaramótinu og Stian kom heim með þrefaldan noregsmeistaratitil. Ekki leiðinlegt það ;) Svo nú bíðum við bara eftir heimsmeistaramótinu :) Annars gekk þetta bara fínt og við komumst öll heil heim. Vá, ekkert smá ferðalag. Stanslaus keyrsla í 11 tíma, fimm ferjur og ausandi rigning allan tímann. Ég mæli semst ekkert voða mikið með að keyra frá Stord/Bergen til Vågstranda! En ef þið hafið nógan tíma, þolinmæði og gott veður er það eflaust ágætt.
Hugmyndaleysi hrjáir mig ásamt smá þreytu. Ætla að gera tilraun til þess að setja restina af júnímyndunum inná myndasíðuna.
Fjölskyldan mín er augljóslega í ferðalagi. Öll saman að leika sér í góða veðrinu á Íslandi. Hér lesa því ekki margir vegna sumarleyfa um víða veröld en hví að kvarta. Maður bloggar fyrir sjálfs síns ánægju þó maður fái næstum samviskubit ef maður skrifar ekkert.
Njótið sumarsins, það verður búið áður en við vitum af..... ;)
Valborg loksins heima í Jakobsgarden - vel á minnst, rosalega fer í mig að það virki ekki að setja fyrirsögn. Glatað. En ekki kvarta, ég þarf þá ekki að velta mér uppúr því hvað á að standa þar.
2 Comments:
Ég skal commenta elskan:) AFþví ég er afmælisbarnið í dag;) ......sem er alveg að verða búin!
By Sólveig, at 4:43 e.h.
Takk Sólveig mín ;) Og til hamingju með daginn aftur!
By Valborg Rut, at 9:44 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home