Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika

fimmtudagur, september 28, 2006

Gleði

Þráðlausa netið er komið!!!!!

Mikið afskaplega er ég glöð með þetta. Hef ætt á milli síðna sem ég hef ekki lesið mikið undanfarið. Búin að krifja nýjustu fréttir af Miss World sem verður á laugardaginn. Vonandi verður þetta sýnt í sjónvarpinu hérna í Danmörku. Hlakka til að sjá hvernig þetta fer. Búin að velja nokkrar sem gætu hugsanlega haft þetta. Gaman að sjá hvort ég verð sátt við úrslitin. En líklega nóg af fegurðarheiminum!

Annað málefni dagsins í dag er að það er farið að kólna hérna. Mér varð i morgun þegar ég labbaði í bæjinn. Var þó fljótlega komin út útifötunum þegar brekkurnar á heimleiðinni tóku við. Í gær var Erik alveg sérstaklega skemmtilegur. Hefur örugglega séð eftir því hversu leiðinlegaur hann hefur verið undanfarið svo hann ákvað að sofa tvo tíma fyrir hádegi og aðra tvo seinnipartinn. Þetta líkaði mér einstaklega vel. Ekki hélt draumurinn þó áfram í dag.

Á morgun er von á einhverri vinkonu konunnar í heimsókn. Gaman að því. Ja allavega þangað til ég var beðin um að ryksuga, skúra og þrífa baðherbergin á morgun. Ég skúraði allt á mánudaginn og ryksugaði í gær. Það sést þó ekki núna því það er mold út um allt. Okey, ég get ryksugað ekkert mál enda alltaf gert á föstudögum. En þetta er stórt hús og að skúra líka og taka baðherbergin er kannski svolítið mikið ef krakkinnn verður í stuði. Í húsinu er ekki bara eitt baðherbergi heldur þrjú, þetta er á tveimur hæðum og mikið af dóti sem þarf að færa. Við gætum skorið efti hæðina í tvennt, sett partana ofaná hvern annan og þá væri þetta álíka stórt og húsið okkar heima ef við mínusuðum út eitt baðherbergi. Ég velti því fyrir mér hvort fólk og normal húsmæður þrífi þetta allt á einum degi. Ég veit ekki betur en að mamma mín skipti meira að segja hæðum eftir dögum annað slagið. Ég er snillingur ef mér tekst þetta fyrir þrjú á morgun auk þess að fara í apótekið með krakkann svo hann fái að drekka. Sú ferð tekur oft um klukkutíma með því að labba báðar leiðir.

I gærkvöldi kom Lilja að sækja mig. Við fórum í búðina og svo heim til Leifu. Bökuðum köku (reyndar úr pakka), skreyttum hana með smartís, lágum í sófanum og gæddum okkur á þessu öllu saman ásamt þess sem nammið var í miklu magni á borðinu. Mikið hlegið þetta kvöld.

Líklega er best að reyna að gera eitthvað af viti. Ekki að þetta sé ekki mikilvægt. Auðvitað er mikilvægt að hafa samband við umheiminn líka.

Glöð með þráðlaust net kveð ég af neðri hæðinni ásamt kettinum ;)

miðvikudagur, september 27, 2006

Takkarstund

Vist gengur ekki bara ad kvarta. Tokkunum skal safnad saman rett eins og kvartinu.
- Eg takka fyrir ad fa ad koma heim um jolin. Yndislegt. Vonandi fara tau ad nalgast med hradi.
- Tomatsosa er ædi. Mikid notud a næstum hvad sem er eftri ad eg kom hingad ut.
- Eg er ekki eini islendingurinn herna. Stelpurnar og hinir fra landunu goda eru yndi.
- Avaxtamarkadurinn er skemmtilegt fyrirbæri.
- Eg er ekki uti i sveit svo eg get labbad i bæjinn og keypt sjoppufædu ef maturinn er vondur.
- Herbergid er agætt, myndi vilja hafa stærdina med heim, to ekki innihaldid.
- Eg takka fyrir ad tau eiga ekki fleiri ketti og enga hunda. Hvad ta argandi pafagauka. Tad væri auka alag ad huga um dyrin lika.
- Fokid er agætt og strakarnir finir tratt fyrir mikid skap og ofdekur.
- Eg er aldrei tessu vant med nokkur agætar neglur. Allar finar og flottar. Ja nema ein sem nagadist alveg ovart eins og gengur og erist.
- Eg takka fyrir ad tad er til sukkuladi og hvad mer finnst tad afskaplega gott ;)
- Myndirnar a veggjunum herna eru ædi. Litlir brædur og adrir kruttlegir krakkar. Auk hestanna med Sigga a baki. Og audvitad ein af mer liggjandi i grasinu asamt hestunum. Laugaselid i besta dalnum med a myndinni.
- Fallega dotid mitt sem eg vid mikla hneyksli nokkurra eg drosladi med med mer. Tad er gott ad hafa uppahalds hlutina sina herna. Jafnvel to svo eg hefdi viljad hafa allt herbergid.
- Tradlausa netid sem mer skilst ad komu vonandi a morgun. Tad verdur yndilsegt.
- Eg takka fyrir ad eiga frabæra fjolskyldu. Fyrir hringingarnar, kommentin og bara tad ad vera til. Vinirnir ekki sidri. Mikid hlakka eg til ad hitta ykkur oll.

Dagurinn betri en gærdagurinn. Ef hver dagur er betri en sa sidasti, ta endar tetta allt vel.

Bestustu bestu kvedjur.... Valborg Rut

mánudagur, september 25, 2006

Kvartstund

Nettur pirringur i gangi i dag. Her koma samansofnud pirringsatridi.
- Klukkan vart ordin niu tegar eg byrja ad ryksuga. Barnid sefur ekkert og gargar yfir afskiptaleysinu. Strax med ofdekrun a byrjunarstigi og hefur mikla torf fyrir athygli. Madur ma ekki snua ser vid, ta gargar hann. Verdur ekkert skarri en brodirinn i skapinu.
- Ja endilega! Skildu dotid ur budinni eftir ut um allt eldhus i stad tess ad finna tvi stad. Ja og pokinn sem ordinn er tomur, endilega skildu hann eftir lika! Ju ju heyrdu eg geng bara a eftir ter og tek upp eftir tig! Hef orugglega alveg nogan tima. Tessi kall kann ekki ad ganga fra eftir sig.
- Nei eg vil ekki visakort. Tau skilja ekki ad eg vilji ekki visakort. Held mer hafi loksins i dag tekist ad vinna umræduna um tetta kort. Hradbankakort skal tad vera og ekkert annad ska ltad vera. Ekkert framyfir eda eftira reikningur. Alveg vonlaust dæmi.
- Nei og aftur nei eg vil ekki hafa reikning a simanum minum. Hef ekki efni a ad borga allt i einu einhvern svaka reikning. Tetta skilja tau ekki. Ekki skritid, von ad kaupa bara og borga an tess ad finna fyrir tvi.
- Skilja neganvegin ad eg vil sima med inneign. Eitthvad of flokid fyrir svona oeningafolk. Eg vil vita nakvæmlega hverju eg er ad eyda takk fyrir.
- Loksins klaradi eg ad ryksuga og skura. Tveimur timum sidar voru allir 20 traktorarnir ut um allt, buid ad taka allt uppur dotakistunnu, borda og dreifa poppi ut um allt hus og kallinn lagdi elhusid aftur i rust.
- Eg hlakka til tegar kolnar um nokkrar gradur. Adeins of islensk fyrir tetta svo ekki se minnst a barnid sem vælir yfir solinni og sefur ekki fyrir hita.
- Her er ekkert kalt vatn i krananum, adeins glodvolgt.
- Hvitt braud, fransbraud. Langar endilega i eitthvad ekki alveg jafn ohollt. Nokkur korn væru vel tegin.
- Yfirleitt hef eg bordad nammi vegna tess ad mig langar i tad. Her borda eg nammi tratt fyrir ad langa kannski ekkert i tad, til tess ad fylla magann.
- Humus er hrikalegt.
- Tomatsosan er ad gera goda hluti. Tomatsosa med ollu til ad deifa bragd eda utlit. Yndælt fyrirbæri.
- Hned er ekki ad gera goda hluti. Kvartar ott og titt og oll loppin meidir sig. Auk tess bakid tar sem eg labba skagt eda eitthvad. Hitt hned sem atti ad vera heilt kvartar lika. Er ad verda eins og gomul kona. Oll onyt eda gollud. Liklega væri eg best geymd a elliheimili med tessu aframhaldi.

Ta hef eg lokid kvartstundinni. Tegar vid vinkonurnar holdum kvartstundir er skilda ad halda takkarstund lika. Hun verdur to ekki sett a netid i tetta skiptid.

Farin eitthvad ut ad finna eitthvad jakvætt og skemmtilegt. ¨

VRG

3 vikur

I dag er manudagur. I dag eru lika trjar vikur sidan eg kom hingad. Blendnar tilfinningar vid ta tilhugsun. Stundum glygur timinn hja en adra daga finnst manni tetta taka heila eilifd. Suma daga langar mig mest af ollu heim i herbergid mitt og ad hitta allt folkid mitt. Adra daga hef eg i nogu ad snuast og finnst tetta nyja heimili bara nokkud alitlegt.Ætli tetta verdi nokkud svo lengi ad lida. Hugsa bara alltaf ad jolin seu alveg aad koma.

Var einmitt ad hugsa hvort eg gæti ekki farid ad byrja a jolakortunum. Stepurnar litu a mig hneyksludum augum tegar eg sagdi tetta. Sogdust greinilega eiga eftir ad læra margt af mer. Ad hugsa svona fram i timann væri eitthvad sem tær kynnu nu ekki. Enda erum vid ju islendingar og erum ja.... afar oft a sidustu stundu med allt. Tad finnst donunum allavega. Svo eiga tær lika eftir ad læra ad vera alltaf med auka bol i toskunni ef madur er subba eda er ad passa krakka tvi tad gæti mjog svo audveldlega sullast a mann. Varla get eg latid sja mig skituga ut um allan bæ. Nei nei nei tad væri nu alveg vonlaust. Svo keypti eg lika afmæliskort i miklu magni tratt fyrir ad tekkja enga krakka sem eiga afmæli i brad. Sagdist bara senda mommu tau svo ad hun gæti notad tau tvi eg bara vard ad kaupa tetta. Ta datt nu alveg andlitid af stelpunum og sogdu ad tær myndu nu ekki hugsa fyrir mædur sinar lika! Liklega eiga tær eftir ad heyra eda sja margt sem teim finnst skritid. Eg er nu vist ekki eins og folk er flest eda hvad.

Kotturinn var svo godur ad koma med litinn skritinn fisk her inn i gær. Yndislegur finnst ykkur ekki? Sa ad tad la eitthvad a golfinu svo eg gekk hræddum skrefum i att ad einhverju sem gæti verid mus eda eitthvad halfetid. Fiskur var tad, furdulegur fiskur sem eg hef aldrei sed adur. Gott ad tetta var ekki fugl ada rotta. Hafdi to ekki i mer ad taka upp tettaa dyr, konan lenti i tvi, enda hennar dyr.
Annars hef eg næstum sagt skilid vid kottinn eftir ad hafa opnad utihurdina og hleypt honum inn. Skoppadi hann svona lika sæll og gladur a mottuna hja bordstofubordinu, sleikt ut um eftir ad hafa klarad sidasta musabragdid af loppunum. Musin var to næstum i heilu lagi hja trenu fyrir utan tratt fyrir ad tad hafi verid buid ad taka feldinn af henni og drosla hennir eitthvad afram. Litla hvita greiid hvarf svo eftir ad hafa verid tarna i nokkra daga, Eg fylkgdist spennt med hvernig tetta færi fram enda afar spennandi ad sja eitthvad verda af mold.
Eg a to pinu erfitt med ad sitja med kattargreiid an tess ad hugsa til tess ad hugsa til tess ad fyrir stuttu keyrdi eg a einn slikann. Tetta er to allt ad koma og liklega sættist eg vid kottinn tangad til hann kemur med eitthvad fleira inn. Tegar eg se fugl eda fjadrir her inni sewgi eg upp ef kotturinn verdur ekki latinn fara.

Valborg Rut kvedur fra danaveldi eftir ad hafa harkad af ser trjar vikur.

laugardagur, september 23, 2006

Lifid er...

... ein ovissuferd...

Eg hef velt tvi fyrir mer hvada tilgang eg hef i lifinu og hvert mitt hlutverk se eiginlega. Augljost er ad mer er ekki ætlad ad liggja stanslaust yfir skolabokum eda standa mig vel i skola.
Augljost er ad eg verd ekki meindyraeydir tar sem eg kann ekki vel vid skordyr.
Augljost er lika ad eg verd ekki pipulaggningamadur tar sem mer likar illa ad hafa buxurnar a hælunum og ad vera med rassaskoruna uppur. Serstaklega osmart. Auk tess sem ohrein ror hafa litid til ad heilla mig.
Tessa stundina er hlutverk mitt i anda heimavinnandi husmodur. Taka til, ryksuga, strauja, skura, tvo tvott og turrka af auk tess ad passa born, bada, klæda og leika. Tetta lytur agætlega ut og liklega ferst mer tetta nokkud vel ur hendi. Tratt fyrir tad vona eg ad eg fai stærra hlutverk einhverntiman. Ekki ad eg geri litid ur heimavinnandi husmædrum tvi tetta er ju alveg horku vinna. Vonandi kom eg samt ekki i heiminn til tess ad vera heima og laga til. Einhvern daginn finn eg eitthvad afskaplega skemmtilegt verkefni. Serstaklega snidid handa mer einni.

Hin leitandi, bidandi, hugsandi og pælandi kvedur fra Lemvig.

föstudagur, september 22, 2006

22. september

A skritna deginum i gær akvad eg ad keyra til Stuer og Holstebro. Fint ad æfa sig i ad rata herna. Tekkadi audvitad a budunum a badum stodum en keypti nu samt ekki mikid. Eg sem var ad vonast til tess ad finna mer einhver fot ;) For i Bilka. Tad er svona bud eins og Hagkaup i Smaralind, nakvæmlega allt til. Tessi var to svona tiu sinnum stærri svo madur var lengi ad finna tad sem mann vantadi ef manni vantadi litinn hlut eins og plokkara. Hefdi orugglega getad keypt helling tarna ef eg hefdi haft meiri pening sem var i bodi ad eyda. Forum til Holstebro tegar allir fara ad streyma i heimsokn til min ;)

Annars var bara hangid med stelpunum eitthvad i gærkvoldi. Keypti fyrsta skipti pylsu her i danaveldi i gær. Fannst tetta nu ferkar spes en alveg bordanlegt. Fiskibollur i matinn herna o gærkvoldi sem eg bordadi en hinir fengu minn skammt af medlætinu. Eg let tomatsosuna vel nægja.

Helgin fer i eitthvad litid. Passa a morgun, Leifa i Køben, Lilja med krakkana tvi folkid hennar for i ferdalag, ad vera heima er agætt. Heyrdi minnst a tradlausa netid mitt i morgun. Vonandi fer eitthvad ad gerast i teim malum.

Hef verid ad lesa yfir bloggin min herna og finnst eg eiginlega alltaf vera ad segja tad sama. Eg lofa ad koma med betra blogg einhvern daginn fyrir ta sem enn lesa tessa vitleysu i mer (allavega mamma, modursysturnar og amma).

Hilsen fra Lemvig... Valborg

fimmtudagur, september 21, 2006

Furdulegt

Veit ekkert hvad eg a ad skrifa herna. Tad er skritinn dagur i dag. Allir eitthvad stressadir fyrir heimsokn einhvers afa. Skilst ad hann se svolitid spes og var mælst til tess ad eg yrdi ekki heima i dag frekar en konan og krakkarnir. Tau ætla tvi ad heimsækja eitthvad folk i dag og halda til a herragardinum. Eg hins vegar er ad hugsa um ad kikja til Holstebro eda Stuer tar sem eg veit ekkert hvad eg a af mer ad gera.

I gær bordadi eg raudrofusupu. Nei takk, svoleidis vil eg alls ekki fa tegar eg kem heim. Bordadi tetta to og var daudfegin tegar loks klaradist af disknum. Her byr fjagra ara gamalt barn. Ekki nog med tad ad hann se pinu ofdekradur og fai allt sem hann vill heldur a hann alvoru fjorhjol! Eg var ad hugsa um ad bidja tau ad kaupa svona handa mer lika tvi svo mikid langadi mig ad profa tetta. Tarna tusti barnid um allt a fjorhjoli i ministærd (samt alvuru) med hjalminn a hausnum um allar trissur a landareign herragardsins. Otrulegt. Tegar hann verdur sex ara a hann svo ad fa moturhjol. Mamma, tegar eg kem heim vil eg fa fjorhjol ;)

Kossar og knus til ykkar allra!

Valborg Rut

þriðjudagur, september 19, 2006

Hversdagsdagar

Gærmorguninn hofst med latum. Manudagur svo eg akvad ad ryksuga og skura. Gekk agætlega tratt fyrir ad vera ked tvo straka heima. Tann eldri reyndar bara hluta dagsinns svo tad var meget fint ;) Madurinn for atur a sjukrahus i gær. Skil ordid ekkert i tessu heilsuleisi tar sem tetta kemur lika nidur a friinu minu ;) For svo med konunni ad heimsækja hann til Holstebro. Let mer to nægja ad skoda bæjinn og budirna med Erik. Honum fannst tad svo skemmtilegt ad hann steinsofnadi i vagninum. Leyst svaka vel a budaurvalid tarna. Tarf endilega ad tekka a budunum betur vid tækifæri.

Dagurinn i dag for i ad strauja og labba um bæjinn. Enn sest ekki fyrir endan a tvottinum og er allt tvottahusid yfirfullt af tvotti. Ostraujudum eda brotnum saman og flokkudum til ad audvelda mer ad ganga fra. Reyni ad redda tessu a morgun auk tess sem tad bidur min ad trifa eldhusinnrettinguna og laga til i iskapnum. Midad vid hvad tetta litla barn tar mikla athygli er eg ekki ad sja fram a ad tetta takist auk tess ad ryksuga. Tad ma samt alltaf reyna, svo kemur dagur a eftir tessum degi.

Hros fa teir sem hafa hringt i mig sidustu daga (Min mor, min far og min moster). Fatt skemmtilegra en ad fa sma spjall fra Islandi. Abba fær lika hros fyrir postkortid fra Bulgariu og fyrir ad muna eftir mer i ollum hitanum, sælunni og djamminu. Helga fær lika takk fyrir meilid og myndina af tattuinu ;)
Bid spennt eftir næstu simhringingu og kommentum fra ollum teim sem forvitnast um daga mina.

Sa sem fer ad dæmi heidarlegs manns bætir ekki adeins sjalfan sig heldur heiminn allann.

Bestu kvedjur..... solbruna skvisan i danaveldi ;) (nokkrar auka frekknur)

sunnudagur, september 17, 2006

Helgaryfirlit

Tad er nu bara ordid langt sidan tad var bloggad herna! Man nu ekki alveg hvad eg er buin ad gera en allavega hef eg verid i frii alla helgina og skemmti mer frabærlega med stelpunum. A fostudagskvoldid forum vid i keilu. Tad var alveg horku stud.... tapadi einu sinni en rustadi stelpunum alveg i seinna skiptid ;) Uff svona er madur godur ;) Liklega erum vid samt ekki tekktar fyrir mikla snilli i tessari itrott en... gaman er tad ;)
Laugardagurinn byrjadi vel med labbi i bænum og kiktum svo a kaffi Larsen. Agætt mjog svo mikid bleikt kaffihus herna i midbænum. Finasta braud tar a ferd. Ollu heldur skyndibiti myndu margir segja. Um kvoldid var svo legid heima hja Leifu i leti, horft a Grease sem var einmitt i sjonvarpinu her i danaveldi. Var buin ad gleyma hversu skemmtileg mynd tetta er. Hvad ta med donskum texta! Bara gaman ;)
Tokst svo ad keyra a eitt stikki kott a laugardaginn med stelpunum. Yndælt finnst ykkur ekki? Helt eg myndi fara ad grenja. Tetta var ogedlsegt. Hef alltaf sagt ad eg myndi frekar keyra ut af en ad keyra a fugl eda eitthvad en vist gekk tad ekki. Ef vid vildum lifa vard ad keyra a kottinn fyrst hann var ad væflast tarna a sveitaveginum. Vorum alveg i sjokki en nadum okkur fljotlega. Nu gera stelpurnar alltaf grin af mer tegar kottur sest nalægt veginum. Teim fannst tetta held eg bara fyndid. Eg meina... eg var alveg i klessu yfir tessu! En tetta er vist mjog algengt herna, bædi ad keyra a villiketti, froska, broddgelti og fugla. Jæja.... kotturinn er ta bara i himnariki nuna og lidur orugglega vel.

Sunnudagsmorgun og audvitad var vaknad snemma. Leifa var komin til min um niu og vid gengum hægum skrefum i bakariid i midbænum. Satum svo tarna uti i kuldanum og bordudum runstykki med sukkuladi. Eitthvad fannst folki vid turistalegar en erum vid tad ekki ad vissu leyti? Skundudum svo i haustmessu i Lemvig kirke. Einn og halfur timi.... vorum alveg ad sofna. Heldum to ut allan timan tratt fyrir ad hafa dottad inn a milli i predikuninni tar sem vid skildum ekki ord. Forum svo til Lilju og laum i tvilikri leti tar fram eftir degi.

I kvold var farid a herragardinn ad borda. Furdulegur matur tar a ferd. Vid Benedkta hlogum næstum tvi allan timan tvi svo seigt var tetta kjot. Liklega er best ad eg skreppi ut i sjoppu og kaupi smavegis nammi til ad fylla magann. Fekk ad skoda husid... allt annad en eldhusid sem eg hef bara sed. Va, tvilikt flott. Malverk af gomlum herragardseigendum, finir sofar og mottur ut um allt. Kristalsljosakrona i loftinu a einum stad og gamlar bækur toktu heilan vegg. Alveg eins og madur imyndar sem svona eldgamalt hus med mikla sogu.

Vonandi stittist i tradlausa netid. Sakna msn folksins mikid. Held reyndar ad tad se ekki einu sinni buid ad sækja um tetta. I danmorku eru fair ad flyta ser skal eg segja ykkur.

Kvedja fra Lemvig.... Valborg Rut

föstudagur, september 15, 2006

A leid i keilu ;)

Eftir alltof mikinn hita i goda vedrinu i gær nadi eg i Lilju a litla græna bilnum minum. Vid forum heim til Leifu og hofdum tad gott i herberginu hennar i sveitinni med nammi og svaka mynd i tækinu. Akvadum ad tratt fyrir mikid urval mynda ad horfa a Kærlighed ved førte hik. Otrulega god mynd, hlogum og hlogum enda ekki von a odru. Sa tessa mynd i skolanum i 9. bekk tegar eg atti ad vera ad læra einhverja dosku en einhverra hluta vegna fannst mer tetta miklu fyndnara nuna, liklega tvi eg skildi mun meira. Skemmtilegt kvold tetta ;)

Nuna liggur leidin svo i keilu med stelpunum svo eg hleyp i burtu i bili...... kem med hitt sem eg ætladi ad setja herna sem fyrst ;)

Bestu kvedjur til ykkar allra..... skvisan i danaveldi ;)

fimmtudagur, september 14, 2006

Skrautlegt...

Nu erum vid Erik i tolvunni. Finasta fint ad hafa voggu a hjolum i tolvuherberginu. Vorum ad koma ur bænum i hitanum. Enn heldur goda vedrid afram svo tad er um ad gera ad njota tess. Hned mitt hefur ad visu kvartad meira en godu hofi gegnir sidan i gærmorgun eigandanum til mikillar ohamingju. En tad tydir nu samt ekkert ad sytja audum hondum svo madur harkar af ser og heldur afram ad vinna. Held ad Erik komi til med ad tala islensku tegar hann fer ad tala. Tar sem vid erum afar oft bara tvo heima er eg litid ad tala donskuna vid tetta litla barn sem skilur hvort sem er afar litid af ollu bladrinu i mer, hvort sem tad er a donsku eda islensku.

I gær var skrautlegur dagur. Hlaupid um og ryksugad i kappi vid timann a medan litla barnid svaf. Omogulegt ad gera eitthvad tegar hann er vakandi tott hann se nu litill. Farid i bæjinn og sottum Peter i leikskolann. Tar er sko barn med skap skal eg segja ykkur. Eg sem helt ad eg hefdi mikid skap kemst ekki med tærnar tar sem hann hefur hælana. Skrautlegar uppakomur a leidinni heim.... hihi.
For svo med Didu (kann ekki ad skirfa tad rett) stelpunni fra Bulgariu sem vinnur a herragardinum a einhverja svaka syningu i bodi ommunnar. Ja.... skulum bara segja ad tetta hafi verid einum of gamaldags enda fyrir gamlar konur. Hafdi to gaman ad tvi af horfa a brudarkjolana en tar sem eg a ekki vona a tvi ad gifta mig a næstunni gat eg latid tad vera ad fylgjast med verdum og efnislysingum. Allavega.... eg var alveg daudfegin tegar tetta var buid!!!! Keyrdi i fyrsta skipti herna i gær og tad til Humlum (herna hefuru bæjarnafnid Helga) . Ratadi alveg sjalf og allt... ekkert sma stolt af mer ;)
Erik garkar.... meira seinna..... danadisin :)

þriðjudagur, september 12, 2006

Yndisleg :)

Yndislegt. 26 stiga hiti, sol og logn. Augljost ad sumarid hefur verid framlengt hja mer.

Var ad fila mig tetta lika vel med barnavagninn i goda vedrinu i dag. Var komin i bæjinn um leid og budirnar opnudu og keypti hvern einasta hlut til tess ad baka koku. Augljost ad a tessu heimili er afar sjaldan bakad midad vid tad sem til var. Var ekki lengi ad redda tessu en rolti bud ur bud i leit ad vanilludropum. Vanille essen er eitthvad sem ekki virdist vera til herna. Furdulegur bær tetta. Ekki nadi tad lengra svo eg keypti ad lokum vanillusykur og skellti tvi bara i kokuna i stadinn. Erik var nu ekki alveg sattur til ad byrja med ad eiga bara ad sitja tarna i stolnum sinum og horfa a mig baka svo hann akvad ad liklega væri best ad fa ser blund. Ur vard tessi svaka skuffukaka sem Peter fer svo med i leikskolann a morgun. Hann lagadi nu samt mikid til tess ad borda tetta bara nuna strax og alls ekki seinna.

En inniveran virkadi nu engan vegin svo vid litla krutt forum ut ad labba i hitanum og hittum Lilju og Leifu (hinar islensku au-pair stelpurnar) og krakkana teirra nidri bæ. Keyptum okkur is og hofdum tad svaka gott. Tegar eg kom heim var eg nu alveg buin ad fa nog af tessum hita i bili. Ætla rett ad vona ad tad verdi ekki mikid heitara en tetta herna a sumrin. Ein greinilega ekki von solarstrondum heldur adeins vedrinu a besta landinu.

Nu sit eg i tolvunni og pikka hvert ordid a eftir odru a medan familian for ad kikka a pabbann sem er ennta a sjukrahusinu. Annadkvold er eg ad fara eitthvad med stelpu sem er ad vinna hja ommunni a herragardinum. Hun er fra Bulgariu og talar held eg bara ensku. Hehe vid verdum godar saman. Skil ekki alveg hvad vid erum ad fara ad gera en allavega eitthvad med ad amman eigi auka mida og ad eg geti farid med og liklega er tetta einhvernskonar tiskusining og eitthvad med mat.... hihi rosalega er eg eitthvad inni tessu ;) Allavega ætlar amman ad keyra okkur og sækja okkur aftur tar sem vid rotum vist hvorug i tennen bæ ;)

Hafid tad gott i goda vedrinu a islandi.... bestu kvedjur fra skvisunni i goda vedrinu ;)

mánudagur, september 11, 2006

Dugnadur

Eg minnist tess ad hafa sagt ad her a heimilinu yrdi sko allt gljafægt. Audvitad! Her er tvi buid ad ryksuga allt husid. Tad tok adeins um 2 tima tar sem husid er alls ekki svo litid. Svo voru oll golf tvegin og loksins gat eg hengt ut tvottinn ur tvottavel numer tvo i dag. Uff hvad madur er duglegur! hehe.

Adan kom blad i posti fra sveitakirkjunni herna fyrir ofan sem strakarnir voru skyrdir i. Tad var um ad a tridjudogum ætti ad vera svona allir ad koma med krakkana sina 0-10 manada og syngja saman. Audvitad var eg ekki lengi ad samtykkja tetta og erum vid Erik tvi buin ad skra okkur a tetta ;) Viss um ad tetta verdi horku stud... eg verd vist ad æfa mig i ad syngja a donsku! Tegar eg hef verid ad syngja fyrir hann herna heima hefur nu allt verid a islensku hingad til :)

I gær var svaka islendingadagur. For semsagt til Stuer med Leifu og tar var fullt af islendingum i afmæli. Tar var setid og spjallad mestallan seinnipartinn tangad til ad tad var haldid i bio. Fannst frekar fyndid ad bioid her byrjar alltaf klukkan half sjo a veturnar. Vid vorum tvi bunar i bioinu i Holstebro fyrir niu. Skutludum da stelpunum heim en vid keyrdum afram heim til Lemvig. Læddist svo inn uppur tiu en ta voru audvitad allir longu sofnadir. Horku dagur alveg :)

Er enn ad bida eftir tradlausa netinu... vona ad tau fari nu ad gera eitthvad i tessu ;) Hef komist ad einu og danir flyta ser sjaldan og eru olikt okkur islendingum afar sjaldan a hradferd og bordandi a ferd og flugi. Her gerist allt hægt og rolega, allavega enn sem komid er.

Ofur vedur herna, rett eins og a godum junidegi a islandi :)

Hilsen... Valborg Rut ofuraktif :)

sunnudagur, september 10, 2006

Ferdadagur

Tok daginn snemma. Vaknadi og dreif i ad klara tvottinn adur en eg akvad ad skella mer i danska messu i Lemvig kirke. Otrulegt en satt ta var full kirkja. Gaman ad heyra orgelleik a ny og svo var lika spilad a trompet. Nokkud godur kor bara, sa tau ad visu ekki tar sem eg sat aftast alveg undir svolunum. Tad var skritid ad skilja ekki allt tad sem tarna for fram en eg taladi bara med prestinum i hljodi a islensku allt sem eg kunni ;) Eg gat meira ad segja sungid med, svo god er eg ordin i donskunni ;) He he nei kannski ekki alveg. Eftir ad hafa verid tarna i klukkutima sa eg ad to nokkrir akvadu ad lata sig hverfa. Eg let tad ekki fram hja mer fara og læddist ut um leid. Hehe svona myndi madur nu ekki gera heima... tetta var bara adeins of langt fyrir mig sem skildi ekki svo mikid ;)

Nuna liggur leidin i sturtu tar sem eg get nu lokst tvegid mer um harid med sjampoi. Hafdi nefnilega ekki svoleidis dot med mer fra islandi og er bara nybuin af finna bud med nokkud venjulegu doterii. Svo kemur Leifa ad na i mig og vid erum ad fara til Struer i afmæli hja islenskri fjoslkyldu. Hehe fyndid... eg hef aldrei hitt tau en var meira en velkomin sem er mjog fint til ad eyda deginum. Tar hittum vid Asdisi (systir hennar sem a afmæli) og ætlum af fara saman i bio i Holstebro. Se tetta nu ekki alveg fyrir mer hvad eg a eftir ad skilja i tessari mynd... taldi a ensku og danskur texti! Hehe. En tetta verdur alveg orugglega horku stud ;)

Allra bestu kvedjur til besta lands i heimi! Valborg Rut

laugardagur, september 09, 2006

Prinsessan i hollinni

Ta er eg ein i hollinni. Madurinn a sjukrahusi, konan ad passa gamlan pabba sinn a herragardinum og tok bornin med ser. Tau koma aftur heim annadkvold svo her er eg bara ein med kettinum ad dunda mer. Oendalnega mikill tvottur sem bidur eftir mer. Aldrei a ævinni hef eg sed svona mikid af barnafotum a nokkru einasta heimili. Tvilikt magn. Eg get sko sag ykkur ad eg verd ordin tvilikt mikill snillingur i ad strauja tegar eg kem heim. Aldrei hef eg vitad til tess ad nokkurt heimili a islandi strauji hverja einustu flik, hvern einasta pinulitla bol, samfellu og meira ad segja smekkina. Eins gott ad her er stort tvottahus svo eg kemst lettilega fyrir med ollum tessum tvotti. Buin ad gera litid annad en ad strauja, brjota saman og ganga fra i morgun. Ju for reyndar i budina i morgun, fekk ad rada, skiljanlega hvad eg vildi borda i kvold tar sem eg verd ein heima. Kjuklingabringur, audvitad :) Svo i kvold verdur tad godur matur hja mer og kettinum. Hafdi reyndar ekki hugsad mer ad gefa honum med mer en tad er annad mal ;)

I gær for eg a leikskolahatid uti i skogi med familiunni og tar hitti eg islenska konu ;) Bordadi svo djupsteiktan fisk a herragardinum goda. Eitthvad ogirnilegt vid ad borda tar finnst mer. Allir tessir 3 storu hundar inni i eldhusinu og harin af teim ut um allt. Allir ofan i ollu og ja... ekki alveg eg ;) For svo ut med Leifu i gærkvoldi. Otrulega gaman ad komast adeins ut. Bædi af hitta einhvern a aldri vid mann sjalfan og lika ad geta talad islensku i sma stund. A morgun eigum vid badar fri svo aldrei ad vita nema vid gerum eitthvad skemmtilegt ;)

Skrifadi vitlaust simanumer hera.... unskyld! Numerid er 0045-60827544. Ekki gleyma mer... kvedja Valborg

fimmtudagur, september 07, 2006

7. september

I dag helt lifid afram, rett eins og vid matti buast. For i morgun med Benediktu og strakunum i bæinn. Komum vid i nokkrum budum og a avaxtamarkadi. Hladnar avoxtum var gengid upp brekkuna heim a leid. Seinna um daginn forum vid til Thyborøn. Tad var litill og skritinn bær. Tar eru engin blom og næstum engin tre. Adeins græn stra. Tad var gaman ad sja Sneglehuset (kudunga snigla hus). Tad var storrt hus altakid skeljum af ollum stærdum og gerdum. Alveg stormerkileg. Skildist ad tar væri safn sem hægt væri ad skoda. Tad er buid ad keyra med mig herna um allt og eg er a fullu ad leggja a minnid kennileyti til ad geta fundid allt aftur. Tad er to hægara sagt en gert tar sem mer finnst tetta allt vera eins og sveitavegirnir eru endalaust hlykkjottir og i otal beygjum.

Danska simanumerid er komid. Tad er 0045-80327544. Hringidi svo endilega sem oftast!

Leggist a tungbuinn blugga salarinnar og lysid inn med vasaljosi skilningsins: Sja! Karraraugu leyndardomanna glitra enn.

Knus og kossar til ykkar allra! Valborg Rut

miðvikudagur, september 06, 2006

6. september

I Danaveldi er rok og rigning. Dagurinn er buinn ad vera nokkud godur, lidur hægt en gengur samt. Finnst eg vera buin ad vaka i heila eilifd, en samt er klukkan ekki ordin sex. I gær sofnadi eg um 9 og vaknadi aftur 12 timum seinna. Held ad her se allt miklu fyrr en heima, safnud fyrir 9 myndi ekki gerst oft tar. En treyta vid ad vera a tonum allan daginn med krakkann a haldleggnum... ja madur verdur treytttur. Svo ekki se minnst a tungumal sem madur skilur alls ekki allt. Held samt ad tau haldi ad eg skilji allt en geti bara ekki talad. Hehe, ju vist skil eg meira en mer tekst ad tja mig, en annars gengur tad nu eiginlega bara betur en eg hafdi att von a. I kvold ætla eg ad hitta Leifu, stelpu sem er herna i bænum og er lika au-pair. Tad verdur fint ad kynnast einhverjum islendingum herna :) Annars tala eg nu stundum islensku vid kottinn og litla barnid. Verst ad tad er fatt um svor fra teim tveimur ;)

Hafid tad gott! Valborg Rut

Ps: Tau ætla ad fa ser tradlaust net fyrir mig svo eg geti verid i tolvunni minni nidri og ta get ef lika verid a msn ;) jeij :)

þriðjudagur, september 05, 2006

Lifandi!

Eg er ennta lifandi enda frekar slæmt ad lata lifid a afmælisdaginn. Eg semsagt komst heilu og holdnu af eftir ad hafa bordad hakarl i kvoldmatinn. Hann var meira ad segja ekki svo vondur, ljomandi godur med slatta af tomatsosu ;) I morgun var islenskur tattur i sjonvarpinu herna. Tad var gaman svo audvitad reyndi eg ad horfa a hann. Adan for eg i matarbod til systur konunnar. Hun var heima hja foreldrum teirra og passadi tar gamla manninn. Tau eiga heima a risastorum herragardi. Otrulega gaman ad sja svona gamlan alvoru stad herna. Tegar vid komum voru tar trir risa hundar og ja tad la nu bara vid ad eg væri hrædd vid ta tegar teir komu tarna geltandi a moti mer. Nu er eg svo komin aftur heim. Pantadi mer danskt simanumer i dag, tad kemur eftir 5 daga, set tad a siduna tegar tad kemur. Her er ekkert msn svo madur er ekki i mjog svo godu sambandi heim en eg taladi vid mommu adan. Tid hin... eg hringi tegar danska numerid kemur ;) Tarin steyma nidur kinnarnar svo liklega er best ad fara bara ad sofa. Goda nott allir saman ;)

mánudagur, september 04, 2006

Komin a afangastad

Eftir ad hafa sofid i fjora tima var vaknad og haldid a flugvollinn. Bidin tar leid og loks tok flugid vid. Tegar eg lenti tok Henrik a moti mer og vid forum a annan flugvoll til ad flugja afram til Lemvig. Tvilikt flug tar a fer, ji minn einasti. En vid lifdum af og komumst a nyja heimilid mitt. Tetta er buid ad ganga vel sidan eg kom og likar bara nokkud vel vid mig. Audvitad sakna eg ykkar allra samt ostjornlega mikid!!! Og ja, a morgun mun eg verda arinu eldri. Fyrsti afmælisdagurinn tar sem eg ma bida tess ad fa hakarl i matinn. Og ja tid lasud rett! Hakarl skal tad vera. Uff, en tad er nu bara spennandi a sinn hatt. Danskan, islenskan og enskan er finn hrærigrautur og eg skil nu svona sma i donskunni en sumir tala kannski adeins of hatt. Husid og herbergid er fint, a eftir ad gera tetta rosa flott ;) Rosalega er erfitt ad skrifa a tetta lyklabord!

Bestustu bestu kvedjur fra Danaveldi, Valborg sem saknar ykkar strax ;)